Alþýðublaðið - 09.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ SkemtikvðldL með ksffi simdryxkju hefir stúkan Vetðsndi nr'. 9, á þtiðjudag^kvclöið. Að fcöngumiðar f.iftt i dag og morg uu kl. 6—8 i Good TetBplfcrahús inu. Félsgar fjö'mennið. Jfýja sk6Yiniiisto|tt opoa eg undirritaður i dag á Laugaveg 2 (oeogið ina \r skó ve.rz!un Svbj. Arsasonar Vírðing&ifylst. Finnur Jóusson. ,,'«§? a n i í as" Kgl. hirðsali. Allir beztu kaupmenn og kaupfélög selja nú Sanitas sœtsaft. Ritstjóri og ábyrgSari&aðBr: Olafur Friðrihsxm' ' PreBtímiðlaas Gateabevg Nýtt veitingahús Café & Restanrant „Tiotoria" er opnað á^Ltugaveg 49 Þar eru á boðitólum veitingar af flcstam tegundum, íæði um Ie»t?ri og skeoui tfma, einnig heitur og kaldur matur allan daginn. Buff með lauk eða eggjum Hvergi eins gött I borginni Kaífi, súkkulaði, kókó, te, mjólk Goidrykkir og öl af mörg- um tegundum. Með öðrum orðusn alt möguiegt, sem fáanlegt er á .teroperancs" veitingafcúíi. Hijóœleikar á hverju , kvöldi kl 8x/3, a' alþcktum og vel æíðum spilurum (á œaadolia og hxrmoniku) — Ath. þessir WJóm'eikar eru þss eðlis, »ð lífga og gleöja alla þA herra og dóEsur, er gleðimsar vtlja njóta. Virðingarfyht. Café Sl Rest&uvant „Victocia" Laugaveg 49 JLdtla. líaffiliitsið Liaagareg 6 selur hafragratnt með sykri og mjölk fytir 50 aur* smuit brauð . 150 — kaffi með kökum » 70 — molakaffi » 30 — Og ýajislegt /æst þar fleira. Munið að kalfið et bczt hji Litla kaffihúsinu Laugaveg 6. Hjálparstöð HJaktuaarfél&gsis j Löen er opin mm hér segir: Sfiáaudísga . . . . kh ,ií- -ia f. fe. Þridjuðag* , . . - $• —• ð *. &'. Sðiðvikndaga , -,— 1- — 4 s &. ^ðstudaga , . . • — $- — 6 «. * Laogardag» . . . — |- -4 t- ^. Kanpid Alþýdublaðið! Bigar Rict Burreugks: T&rzan snýr aftnr. horfði í öfuga átt, til Gernois. Loksins hélt foringinn áfram niður stigann. Tarzan heyrði að Rokoff varp íjndinni Iéttara. Áugnabliki siðar hvarf Rússinn inn í herbergið og lokaði hurðinni. Tarzan beið, unz Gernois var horfinn, þá hratt hann upp hurðinni og gekk inn. Hahn var fast hjá Rokoff áður en hann gat staðið á fætur af stólnum, þar sem hann. sat og ihugaði skjölin, sem Gernois skildi eftir. Þegar hann leit upp, og sá apamanninn, hvítnaði hann • upp. .Þúl" sagði hann gapandi. . „Tá", svaraði Tarzan. .Hvað er þér á höndum?" hvíslaði Rokoff, því augnatillit Tarzans skelfdi hann. .Ertu kominn til þess að drepa mig? Þu vogar það ekki. Þú yrðir hálshöggv- inn. Þú vogár ekki að drepa mig". .Eg þoii að 'drepa þig, Rokoff", svaraði Tarzan, „því enginn veit að þu ert hér eða eg, og Paulvitch mundi segja, að það hefði verið Gernois. Eg heyrði þig segja Gernois það. En það hefði engin áhrifámig, Rokoff. Eg skeytti þvi engu hver vissi að eg hefði drepið þig; ánægjan af því að drepa þig mundi mgira «n vega á móti sérhverri pindingu-sem eg kynni að þola. Þú ert sú alaumasta bleyða, sem eg hefi hitt. Það ætti að sálga þér. Mér væri sönn ánægja að þvi að gera það", og Tarzan /ærði sig nær Rokoff. Taugar Rokoffs voru komnar að því að sprynga. Með ópi stökk hann tii hliðarherbergis, en apamaður- inn hafði gripiðhann, áður en hann var kominn hálfa leið. Járngreipar læstust um háls hans — tuskan hrein eins og verið væri að kvelja svín, unz Taran kæfði hljóðin. Rússinn braust um — hann yar eins og barn í höndum Tarzans apabróður. Tarzan setti h'ann aftur í stólinn og slepti tökunum löngu áður. en maðurinn var hætt kominn. Þegar Rúss- inn hætti að hósta, talaði Tarzan aftur til hans. »Eg hefi lofað þér að bragða á dauðanum", sagði hann. .En eg drep þig ekki í þetta sinn. Eg hlífi þér að eins vegna góðrar konu, sem var svo ógæfusóm, að Vera fædd af sömu konu og þú. En að eins í þetta sihn hlífi eg þér hennar vegna. Ef eg frétti nokkurntíma, að þú gerir á hluta hennar eða manns hennar aftur — ef þú ónáðar mig framar — ef eg frjítti að þú værir kominn aftur til Frakklands eða til ein- hverrar nýlendu Frakka, mundi eg gera það að hðfiið- starfi mfnu að leita þig uppi og Ijúka við henginguna sem eg byrjaði á i kvöld". Hann snéri sér að borðinu, þar sem skjölin lágu enn þá. Er hann tók þau gapti Rokoff af skelfingu. Tarzan leit bæði á ávfsunina„og hitt skjalið. Hann var steinhissa : á upplýsingunum, sem 1 bréfinu stóðu. Rokoff Bafði lesið part af því. en Tarzan vissi, að enginn gat munað innihald- þess eða uppdrætti, sem gerðu það svo rojög dýrmætt fýrir andstæðing Frakk- lands. .Þetta hefir hermálaráðherran gagn aí", sagði hann, um leið og hann stakk þeim í vasa sinn. Rokoff stundi. Hann þorði ekki að bölva hátt. Morguninn eftir reið Tarzan sem leið liggur norður eftir til Bouira og Algeir. Þegar hann reið fram hjá gistihúsinu, stóð Gernois á svölunum. Er hann sá Tarz- an varð hann fölur sem nár. Apamanninum hefði þótt væntum, ef þeir hefðu ekki hizt, en hann gat ekki að þessu gert. Hann heilsaði foringjanum, er hann reið fram hjá. Gernois svaraði kveðjunni ósjálfrátt, en hræði- leg, hvít augu horfðu á eftir reiðmanniaum, og skein skelfingin úr þeim. Það var eins og hann hefði séð> draug. í Sidi Aissa hitti Tarzan franskan íorlngja, sem hann hafdi kynst aður f bænum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.