Réttur


Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 10

Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 10
86 RÉTTUR ar halda sjálfstæði sínu, þá verði þeir að vera áhrifasvæði ákveð- inna stórvelda og verndað af þeim, — móti hverjum það skuli gert, hefur svo Jónas upplýst. Með öðrum orðum: Áður en ameríska afturhaldið er búið að sigra í heimalandi sínu, þá vaða hér uppi bandamenn þess og sjálfboðnir (?) erindrekar og bjóða því land vort. — Það er eins og Seyss-Inquart hefði farið að tilkynna Hitler, að hann myndi útvega honum Austurríki sem á- hrifasvæði, áður en Hitler komst til valda í Þýzkalandi! Það ber vott um ótrúlega frekju landráðamanna að dyljast svo lítt eða takmarkalausa fyrirlitningu þeirra á íhyglisgáfu landsmanna eða þá þeir þykjast svo vissir í sinni sök, að þeim sé allt óhætt. — En ekki eru þeir síður hættulegir fyrir það. Svo ríkur er andlegi skyldleikinn við nazismann hjá þessum mönn- um, að þeir endurtaka nú hér sömu vígorðin og Hitler lét erind- reka sína japla á í sífellu áður fyrr. Jónas og Vísir boða, að ríkið sé í hættu fyrir kommúnismanum innan frá, að landið þurfi engil- saxneska hervernd gegn hinni dularfullu „hernaðarhættu frá meg- inlandinu“. — Hver minnist ekki þess, er Hitler hrópaði að Austur- ríki væri í hættu fyrir bolsévismanum — hann yrði því að taka það undir vernd sína, — eða að Spánn ætti að verða arinn fyrir komm- únismann, þýzki herinn yrði því að fara inn í landið til þess að kollvarpa löglegri stjórn þess. — Látlaust er alið á því af hálfu þessara fasista, að flokkur, sem fimmti hluti þjóðarinnar fylgir, — flokkur, sem þriðji hver maður í Reykjavík kýs, sé útlendur flokk- ur og reynt með slíkum áróðri, — sem enginn íslendingur lengur trúir, — að fá erlenda valdamenn til þess að fara að blanda sér inn í íslenzk mál út frá því. Það er sem þessir íslenzku fasistar kappkosti að auglýsa sig sem reiðubúin þý hvers þess drottnunargjarns afturhalds, sem ofan á yrði í Bandaríkjunum, til þess að fá forgangsrétt að því að þjóna því. Slík virðist eftirsóknin vera í það hér á Islandi, sem fyrirlitnast er nú af öllu fyrirlitlegu á meginlandi Evrópu, — að vera Quisl- ingur. Og hvað meina þá þessir menn með áróðri sínum hér innanlands?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.