Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 46

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 46
122 RÉTTUR fyrir athafnamann, og Marx gerði engar pólitískar ákvarðanir án þess að leita fyrst ráða hjá Engels, sem oftast nær var fljótur að kveða upp úr. Það er í samræmi við þetta, að ráð Engels í pólitískum málum voru Marx mikilvægari en ráð hans um fræðileg atriði. Þar var Marx venjulega snjallari. Og hann lézt aldrei heyra ráðlegg- ingu, sem Engels gaf honum oft, og átti að reka hann til að Ijúka sem snarast aðalvísindariti hans. „Vertu ekki alveg svona sam- vizkusamur með ritið þitt. Það verður hvort sem er alltof gott handa lesendunum. Það er aðalatriðið, að bókin sé skrifuð og gefin út; snöggu blettina sem þú veizt um sjálfur, sjá asnarnir ekki.“ Þetta var ósvikið Engels-ráð og það lýsir Marx ekki síður, að hann skyldi hafa það að engu. Allt bendir til að Engels hafi verið sýnna en Marx um blaða- skrif og önnur hversdagsleg störf. „Hann er sannkölluð alfræði- orðabók,“ sagði Marx eitt sinn um hann við vin þeirra beggja, „vinnufær hverja stund, hvort sem er á nóttu eða degi, drukkinn eða allsgáður, lipur að skrifa og iðnari en andskotinn." Svo virð- ist sem þeir hafi verið að hugsa um að setja á stofn sameiginlegt fyrirtæki í London hauslið 1850, er Neue Rheinische Revue hætti; Marx segir í bréfi til Engels í desember 1853: „Hefðum við, þú og ég, byrjað á réttum tíma með enska fréttafyrirtækið í London, sætir þú ekki kontórkvalinn í Manchester og ég skuldum hlaðinn.“ Að Engels mat meira bókarastöðu í firma föður síns en þetta fyrir- tæki, hefur sennilega átt rætur að rekja til eymdarinnar, er Marx bjó við og í von um betri tíma, en ekki verið gert í því skyni að fást til lengdar við „bölvaða höndlanina“. Vorið 1854 er Engels enn að hugsa um að flytja til London og gefa sig að ritstörfum eingöngu, en ekki varð úr því, — um það leyti hlýtur liann að hafa ákveðið að taka hinn hataða kross á herðar sér til frambúðar, ekki einungis til að hjálpa vini sínum, heldur einnig til þess að flokk- urinn gæti notið fremsta leiðtoga síns. Einungis með þeirri for- sendu gat Engels boðið fórnina og Marx þegið hana; það þurfti jafn stórmannlegt hugarfar til að bjóða og þiggja. Engels varð meðeigandi í firmanu síðar á árinu, þangað til var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.