Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 47

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 47
RÉTTUK 123 hann óbreyttur bókari og hafði lítið umleikis, en frá þeim degi, að hann kom til Manchester, styrkti hann Marx og þreyttist aldrei að hjálpa honum. Stöðugt streymdu seðlarnir til London, punds- seðlar, fimmpunda, tíu- og síðar meir hundraðpundaseðlar. Þolin- mæði Engels brast aldrei, ekki heldur þó Marx og kona lians, er yirðist ekki hafa skorið heimilishaldið um of við neglur, reyndu meira á hana en þurft hefði. Það var varla að hann hristi höfuðið, er Marx eitt sinn hafði gleymt víxli og vaknaði við vondan drauni er víxillinn féll. Eða þá er kona Marx, einhverju sinni er heldur raknaði úr búsorgunum, faldi af misskilinni nærgætni stóran gjalda- lið, sem hún ætlaði að borga með því að klípa af heimilispeningun- um, og halda þannig áfram í sömu eymdinni. Þá lét Engels vini sín- um eftir þá dálítið faríseisku huggun að formæla „heimsku kven- fólksins,“ konunum, sem „sýnilega þyrftu alltaf forsjá,“ og lét duga hógværa áminningu: „Gættu þess, að láta þetta ekki koma fyrir aftur.“ En Engels lét sér ekki nægja að vinna fyrir vin sinn á daginn á skrifstofunni og í kaupþinginu, hann fórnaði honum miklu af frí- tíma kvöldsins og stundum nokkru af nóttunni líka. Það byrjaði þannig, að hann skrifaði eða þýddi greinarnar handa New York 'l'rihune, meðan Marx notaðist ekki enskan til ritstarfa, og Eng- els hélt áfram þessari yfirlætislausu vinnuhjálp, einnig eftir að hið upphaflega tilefni var burtu fallið. En það er þó smáræði hjá þyngstu fórninni, sem Engels færði: Fórn þeirra miklu vísindaafreka, er hæft hefðu þrotlausu starfs- þreki hans og ágætum gáfum. Einnig um þetta fær maður fyrst ljósa hugmynd af bréfum þeirra vinanna, þó ekki sé tekið til ann- að en rannsóknir þær á sviði tungumála og herfræði, er Engels lagði stund á, bæði af „gamalli hneigð“, en einnig með hliðsjón af frelsisbaráttu alþýðunnar. Hann fyrirleit viðvaningshátt og grunnfærni í rannsókivum, og beitti sjálfur fullkonmustu vinnuað- ferðum vísindanna, en hann var ekki fremur en Marx neinn stofu- spekingur, hvert nýtt skilningsatriði var honum margfalt kærara. ef það gat þegar stuðlað að því að losa um viðjar alþýðunnar. Þannig hóf hann nám slavneskra mála, með „hliðsjón af því“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.