Alþýðublaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 1
43-«fiU> *t að Jklf»ý4Nail«»l-2ra&w« ioas Þriðjudaginn 10. okt. 233. tölablfti Eldg-osið. Nýjusíu fregnir af' því virðast •aasuia það, bö gosið sé í norður* ?ö»d Vitnajökuls, „Dyogjujökli". öikufailið hefir orðið aiíuiikið bæði austur á .FJöilum og f Hornafirði. •Þan.n 8. og 9 þ. m. varð lítið vatt við öskufall á þessum stöð um Skeiðarárjökull sprákk fram á sandinn þann 5. þ. m. Tók Hóðið sæiuhúsið og eyðilagði alla ¦tiaga þar á sajndinum. öskufalls aefir ekki orðið vart héir i baen nc> síðan á sunnudag. Hvort sem gosíð er nokkuð að minka, þá er víst að öskufallið hefir verið tölu- vert minná síðustu daga en áður 4 nánd við gosstaðinn. Skemtigaríur. Mikið umt&I hefir oft verið um hversu nauðsynlegt það væri að hér væri komið upp skemti- gatði. t bæjarstjóra befir verið -minst á þetta, samþyktar tillögur <og áskoranir um þetta efni. En þar fyrir virðist málið ekki vera lengra á veg komið en I upphafi. .Alíir viðurkenaa vöntunina á stað, þar sem bæjasbúar geta gengið sér til r.keætuaar og hressingar f góðit veðri á snmardegi. Það er hngt frá því að vera skemtilegt að ganga hér um grýtt og gróSurlaus holt, þar sem hvergi •cr hægt að finn* grasbiett ti! þess. að bvíla Lsig á. Þtrí grasblettur sem fólki er frjálst að ganga um, ¦er hvergi fáaslegur, n«ma alt of iangt frá bænum. Þi.ð var að vfsu xamþykt í bæjarstjórninni f sum- ar að opaa Austurvðll fyrir al inenningl, að því er stór bót, en Jangt frá því að vera íuilnægjandi ¦Það er lsiðinlegt fyrir Reykjavfk, sem höfuðstað þessa 1. nds, að vera á eftir öðrum þorpum hér f þessu, kil dæmis Akureyií. em NAVY CUT CIGÁRETTES £ iSMÁSÖLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ? lé Bæjarstjórnin hér samþykti f sumar að fela eiani af sfnummörgu nefndum að áthuga hvort lóðin við Lækjargötu, milli Barnaskól ans og Bókhlöðustfgs, værl ekki fíanjeg til þess að gera úr henni skemtigarð. En þessu máli hefir ekki verið hreyft síðan. Það veitti ekkert af því þó bæjarstjómin fæii að undirbúa þstta mái frek ar en hón hefir gett. Þ6 lóðin við Lækjargötuna sé ekki nógu stór tii þess að verða fullnægjandi skemtigarður, þí vlrðist samt rétt að það sé athugað hvbrt hún eft ir að hafa verið bætt og breytt á ýmsan hátt, ekki getur að ein hverju leyti bætt úr þörfinai á skemtigsrði Sumir bæjarfulltra arnir virðast hafa haft áhuga íyr- ir þessu máii og verður þvf að væ&ta þass að þeir haldi málinu vakandi, þar til einhverjar fram- kvæmdir verða f málinu. €. Sjómannafélagsfandnr er f kvöld kl. 7'/2 f Bárunni. Mörg merk mál á dagskrá. Aríðandi að fékgsmenn mæti, og mæti stucd- víslega. Jafnaðarm.félag8fandnr verð ur annað kvöld kl. 8 í Bárunni Jón Porraldsson hefir opnað málverkasýningu ( húsi K. F. U. M. og verður han opin næitu daga frá 1—4 eftir hádegi. Es. Goðafoss var á Biönduósi f gær. Framsókn heldur fand á mið- vikudaginn kemur. Féiagskonur eru beðnar að gæta þeirrar breyt- ingar, að það er ekki vsnalegur /utidaráagiir. , Æflng f Braga annað kvöld í Alþýðuhúsinn. Baisar komi kl. 8, en tenorar kl. 83/4, E.s. Slrins kom hingað f gær- kvöld. E.s. Snðnrland kom frá Vest- m&nnaeyjum í morgun. Sanpendur „Verkamaana! mu hér f bæ.eru vinsamlegast beðnir &ð greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., á afgr. Alþýðublaðsins. Evöldskemtuu heldur fafnað- armannafél. á laugatdagskvöldið. Mjálparstðð HJúkrunarfékgc !n Líka er opin 1 sem bér segir: Klánudaga. . . kl. 11—is f. h, Þdðjudaga . . — S — 6 b. m. Efiiðvikudaga ,...-_ 3 — 4 t. k. Fðstudaga. . . _ 5 — 6 «. h.. Laug&rdaga . . . - ] — 4 «• k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.