Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 10

Réttur - 01.01.1949, Page 10
10 RÉTTUR stöðva hækkun dýrtíðariimar og framleiðslukostnaðar og at- huga möguleika á lækkun hennar. Að neytendur eigi kost á að kaupa neyzluvörur sínar og framleiðendur rekstrarvörur á sem hagkvæmastan hátt og vörudreifing innanlands verði gerð eins ódýr og hagkvæm eins og frekast er uimt. Að innflutningnum verði háttað þannig, að verzlunarkostnaður verði sem minnstur og reynt að láta þá sitja fyrir leyfum, sem bezt og hagkvæmust innkaup gera. Hvemig hefur nú tekizt að efna þetta heit? Samkvæmt útreikningi hagfræðinganna Ólafs Bjömssonar og Jónasar Haraiz er vísitalan nú kominn talsvert á fimmta hundrað stig, rétt útreiknuð. 1 þessum útreikningi er þó ekki tekið tillit til svartamarkaðsins, sem orðinn er mjög veigamikill þáttur í öllum viðskiptum. Þessi gífurlegi vöxtur dýrtíðarinnar er að langmestu leyti tilkominn fyrir beinar aðgerðir ríkis- stjórnarinnar. Alls hefur hún hækkað tolla á neyzluvörum al- mennings um talsvert á annað hundrað milljón krónur á ári, eða um svipaða upphæð og heildarupphæð fjárlaganna nam á árunum 1945 og 1946, á tímum nýsköpunarstjómarinnar. Það munar um minna. Hún hefur skipulagt vömskort í landinu. Við það hefur vömverð á torfengnum vörum farið upp úr öllu valdi og svartamarkaðshrask þróazt meira en dæmi eru til áður. Og hvemig hefur svo tekizt til um hina hagkvæmu og ódýru vörudreifingu, sem heitið var ? Langmestur hluti innflutningsins hefur verið fenginn í hend- ur örfáum heildsölum. Þessi afætustétt hefur fengið Islands- verzlunina á leigu, — raunar endurgjaldslaust, — eins og ein- okunarkaupmennimir forðum, rakað saman offjár á kostnað landsmanna, og safnað nýjum tugum milljóna í dýrmætiun gjaldeyri erlendis. Bréf, sem Landssamband ísl. útvegsmanna sendi Alþingi í vetur, í sambandi við afgreiðslu dýrtíðarlag- anna, gefur nokkm hugmynd um ofsagróða þessara manna. Þar er farið fram á að hraðfrystihúsin fái gjaldeyrisleyfi fyrir 15 milljónum króna til þess að kaupa fyrir fatnað í Tékkó- slóvakíu og megi ieggja á hann 10 milljónir króna. Jafnframt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.