Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 13

Réttur - 01.01.1949, Page 13
RÉTTUR 13 Árangurinn af þessari pólitík er sá að atvinnuleysið hefur haldið innreið sína og er í örum vexti. Hámarkinu hefur þessi pólitík ríkisstjórnarinnar náð með stöðvun togaranna. Sú stöðvun hefur kostað þjóðina yfir 20 milljónir króna í gjaldeyri. Tilgangurinn með stöðvuninni var: Á fyrsta lagi að lækka kaup sjómanna, í öðru lagi að koma þeim togaraeigendum sem ekki eru fjársterkir og þá fyrst og fremst bæjarfélögunum í þrot, svo að hinir stærri eigi hægara um vik að sölsa skipin undir sig, og í þriðja lagi að fá átyllu til gengislækkunar. Vikum saman gátu fulltrúar útgerðar manna ekki um annað talað en gengislækkun, við samnings- borðið. Það þurfti enginn að fara í grafgötur um hver var óskadraumur þeirra og höfuðtilgangur með stöðvuninni. Þá stendur eftirfarandi fyrirheit í stefnuskránni: Vinna að sem víðustum mörkuðum fyrir íslenzkar útflutn- ingsvörur. Hverjar urðu efndimar? Á tímum nýsköpunarstjómarinnar tókst að vinna víðtæka markaði í Austur-Evrópu, ' fyrst og fremst í Sovétríkjunum. Þetta hafði þau áhrif, að aðalútflutn- ingsvörurnar hækkuðu svo stórlega í verði, að aldrei hefur fengizt jafnhátt verð fyrir íslenzka framleiðslu. Vonir stóðu til að að hægt væri enn að stórauka þessa markaði. Á grund- velli þessara nýju markaða og hinna miklu verðhækkana var unnt að hefja nýsköpunarstarfið með þeim stórhug sem raun varð á. Viðskiptin við Sovétríkin hefur Bjama Benediktssyni tekizt að eyðileggja með öllu og engin teljandi viðskipti era nú við önnur lönd í Austur-Evrópu, nema Tékkóslóvakíu. Að nýju hafa viðskipti okikar verið rígbundin við Bretland og Ameríku. Árangurinn hefur orðið sá, að þegar er orðin mikil verðlækkun. Og nú er talið að gífurleg verðlækkim sé yfirvof- andi. Það mun jafnvel hafa verið talað um 25—30% verðlækk- un á aðalútflutningsvörunum til Bretlands. Þegar svo er komið munu þeir herrar sem bera ábyrgðina á því hvemig komið er telja tíma til þess kominn að stíga næsta skrefið, láta óskadrauminn rætast. Nú munu þeir þykjast geta sagt með fullum rétti: Það stendur algert hrun fyrir dyram; annaðhvort
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.