Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 47

Réttur - 01.01.1949, Side 47
HÉTTUR 47 Verðlækkun á íslenzkum útflutningsvörum. Gengislækkun? Snemma í apríl var skýrt frá því, að nýjir viðskipta- samningar hefðu verið undirritaðir við Bretland. Sam- kvæmt þeim lækkar verð á freðfiski úr 12% pence fyrir enskt pund í 10 pence, og er það yfir 20% verðlækkun. Síldarlýsi lækkar úr 95—97 pundum fyrir tonnið í 90 pund eða um ca. 5—7%. Sósíalistar höfðu fyrir löngu sagt það fyrir að utan- ríkispólitík ríkisstjómarinnar, einskorðun viðskiptanna við engilsaxnesku löndin, hlyti að leiða til mikils verðfalls á aðalútflutningsvörum landsmanna og megum við búast við mörgum slíkum áföllum framvegis, ef ekki verður breytt um stefnu. Mun þetta hafa mjög alvarlegar af- leiðingar fyrir allt atvinnulíf og fjármál Islendinga. Vegna stefnu ríkisstjómarinnar í viðskiptamálum, fjár- málum og atvinnumálum innanlands og utan, er nú svo komið, að tun 70 milljónum kr. af ríkisfé er varið til beinna dýrtíðarráðstafana á móti rúmum 16 milljónum til niðurgreiðslu landbúnaðarafurða 1946. Upphæð fjár- laganna er meira en tvöfalt hærri. Eftir aðra umræðu vantaði enn yfir 30 milljónir til að jafna greiðsluhalla fjárlaganna, þrátt fyrir tugmilljónaskattana, sem lagðir vom á um áramótin. Til þess að jafna þann halla 'vom enn lagðar á nýjar álögur. Benzínskatturinn var þrefald- aðxu-, kjötuppbótin var minnkuð um helming, með þeim hætti, að flestir einstaklingar og bamfáar f jölskyldm- eru sviptir henni með öllu, og jafngildir það verulegri kaup- lækkun; álagning á tóbak og áfengi var stórum hækkuð. Nú er það hverjum manni ljóst, að því fleiri tollar og skattar á almenning, sem á em lagðir, því meira vex dýrtíðin og framleiðslukostnaður, sem aftur hefur í för með sér nýja skatta og tolla og þannig gengur skrúfan endalaust. Takmörk eru þó fyrir því hvað slík svikamilla getur gengið lengi, þvi kaupmáttur almennings þverr óðum og þar með skatta- og tolltekjur ríkissjóðs. Næsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.