Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 73

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 73
RÉTTUR 73 Þessar tvennar aðstæður skýra því til fullnustu, hvernig á því stendur að auðmannastéttin og ríkisstjórn hennar hefur svo gersamlega slitnað úr tengslum við þjóðina, gengið á mála hjá erlendu valdi og svikið nú landið undir hervald þess. Aum og vesöl var yfirstétt íslands oft í niðurlæging- arsögu lands vors, afturhaldssöm og þýlynd, enda þá fátæk og beygð, en það var geymt auðugustu yfirstétt íslands að tæma kaleik niðurlægingarinnar og föðurlands- svikanna í botn — með áfergju og offorsi, er óskaði eftir meiru. Svo djúpt dróg auðurinn yfirstétt íslands 30. marz 1949. Það er óhjákvæmilegt að þjóðin, sem nú á að dæma þessa auðmannastétt og pólitíska forustu hennar og fulltrúa, núverandi ríkisstjórn, geri sér til fullnustu ljóst, hve mikið það er, sem auðmannastéttin með framferði sínu hefur svikið. Auðmannastéttin og fl'okkar hennar hafa með þessu atferli sínú fyrirgert sinni hlutdeild í þeim heiðri að hafa stofnað lýðveldið á íslandi 17. júní 1944. Það er nú komið í ljós með þjóðsvikunum 30. marz 1949 að auðmannastétt íslands og handbendi hennar hafa gengið til athafnarinnar helgu á Lögbergi 17. júní 1944 með svik í huga, staðráðnir í að svíkja það sjálfstæði, sem þeir þá voru að skapa. Fyrir þeim hefur verið um það að ræða að skipta um drottinn, að fá auðkónga Wall Street í stað Glúcksborgar-kónganna dönsku og gefa voldugum herkóngum Bandaríkjanna það vald á fs- landi sem Danir aldrei hafa haft. Auðmannastétt ís- lands hafði aldrei tekið þátt í sjálfstæðisbaráttu ís- lendinga. Það voru á 19. öldinni bændur og menntamenn, sem hana háðu, og því meir sem á leið 20. öldina, því meiri varð þátttaka og forusta sósíalistískrar verka- lýðshreyfingar í þeirri baráttu. En auðmannastétt ís- lands fær héreftir ekki einu sinni heiðurinn af að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.