Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 82

Réttur - 01.01.1949, Page 82
82 RÉTTUR dult með að þeir hyggja á árás á fleiri lýðréttindi þjóð- arinnar, strax og þeir þora. 4. Varðveita menningu vora, þjóðerni og tungu og halda í heiðri þær hugsjónir friðar og frelsis, sem þjóð vor hef- ur lært að meta bezt. Það lýsa sér nú þegar tilhneigingar amerísku leppanna til að koma íslendingum niður á það stig, sem amerískri auðvaldskúgun hefur tekist að koma sumum Mið- og Suðui-Ameríkulýðveldunum á. Og amerísku hirðstjórarnir á íslandi sýndu nú við afgreiðslu fjárlaganna á Alþingi 1949 að þeir eru farnir að meta lögreglukylfur meir en skólabyggingar og setja eitur- gas hærra en bókmenntir og skáldskap. Tækist slíkum herrum að halda áfram völdum, þarf ekki að spyrja hvað verða myndi um þjóð, sem byggir tilveru sína á bókmentum og skáldskap. Menningarástandið á Kefla- víkurflugvellinum sýnir bezt hvað bíður íslands undir óstjórn hinna amerísku leppa. Vér íslendingar verðum að horfast í augu við að þeir menn og þeir flokkar, sem sviku þjóðina undir ok ameríska hervaldsins 30. marz, hika heldur ekki við að ofurselja oss aftur allri ánauð engilsaxneskra auðhringa, eins og fyrir stríð, — láta ameríska hervaldinu í té opin- berar herstöðvar á friðartímum, — útrýma lýðræðinu og frelsi í landi voru, — ofurselja þjóðina hættu tortíming- ar í árásarstyrjöld amerísks auðvalds, — ef þeir aðeins hafa mátt til þess að gera þetta, — ef þeir aðeins gætu blekkt þjóðina til fylgis við sig í kosningum, vélað hana til þess að gefa þeim áfram völd. Sósíalistaflokkurinn var eini flokkurinn, sem þjóðin átti, — eina valdið. sem þjóðin gat treyst 30. marz 1949. Sósíalistaflokkurinn verður uppistaða þeirrar þjóðfylk- ingar, sem nú verður að skapa, ef ísland á áfram að vera fyrir íslendinga. Sköpun slíkrar þjóðfylkingar er verkefnið sem tafarlaust verður að leysa. Reykjavík í maií 1949.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.