Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 89

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 89
RÉTTUR 89 í Rússlandi, o. s. frv. Um hinn illræmda samning sem Ráð- stjórnarríkin gerðu við Hitler árið 1939, segir bókin: „1 fimm ár höfðu Ráðstjórnarríkin barizt fyrir sameiginlegu öryggi gegn árásum, en lýðræðisríkin neituðu að koma á slíku öryggi. Rússland gerði griða- og vamarsáttmála við Frakkland og Téikkóslóvakíu. Frakkar rufu sáttmálann, en Tékkar þorðu ekki að láta Rússa fullnægja honum af sinni hálfu af ótta við að Frakkar og Bretar, sem höfðu átt sinn þátt í að svíkja Tékka og lima sundur land þeirra, myndu sameinast Hitler gegn sér og Rússum í allsherjarstríði á móti bolsévismanum. Og þó að England sendi síðar herfræðinganefnd til Rússlands, þá var hún umboðslaus og gat engar jákvæðar ákvarðanir tekið. Rússland taldi sig einangrað og án bandamanna og ótt- aðist að ný innrásarstyrjöld yrði hafin gegn sér með Þýzka- land í liðsoddi árásarherjanna. Rússar bægðu frá sér þessari hættu með því að verða fyrri til að gera samning við Hitler, og unnu sér þannig frest til að bæta aðstöðu sína í þeirri styrjöld, sem þeir voru vissir um að hlaut að hefjast áður en langir tímar liðu“. Því næst er lýst stríðinu við Finna, sem fyrst og fremst beri að skoða sém vamarbragð á móti Hitler til þess að bjarga Leníngrad, og áherzla er lögð á það að Rauði herinn hélt ekki inn í Pólland fyrr en pólska stjómin var flúin til Rúmeníu, og þýzki herinn var farinn að nálgast landamæri Ráðstjómar- ríkjanna, en við þetta hafi 12 milljóum Okraínumanna og Hvítrússa verið forðað frá að lenda í klóm Hitlers. Sama vamartilgang hafði innlimun Eystrasaltslandanna og Bess- arabíu haft. Þetta er það sem hermálaráðuneytið brezka kenndi her- mönnum sínum allt til ársins 1945 um vamarstefnu Ráð- stjómarríkjanna. Það er einkennandi fyrir skoðun vestrænna stórvelda og gróflega öryggislítið fyrir smáríkin, að svona varnarstefna skuli vera talin réttlætanleg fyrirvaralaust. I smáríkjunum, sem jafnan er leikið á óvölduðustu reitina eins og peðum í hinu stórpólitíska tafli, er hrifningin naumast svona mikil fyrir vamarráðstöfunum stórveldanna. Enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.