Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 98

Réttur - 01.01.1949, Page 98
98 RÉTTUR aota til eflingar fiskiræktar, í sambandi við áveitur, til fram- leiðslu raforku og til þess að viðhalda hæfilegri vatnshæð í jarðveginum. 7. Til þess að hrinda þessari margbreytilegu áætlun í fram- kvæmd, þarf að smíða margskonar vélar af nýjum og sér- stökum gerðiun. Fjármálaráðuneytið veitir samyrkjubúrmmn tíu ára lán til vélakaupa, og hefjast fyrstu afborganir ekki fyrr en fimm ánxm eftir lántöku. Þannig ætti fjárhagshlið áætiunarinnar ekki að leggja alvarlegar byrðar á herðar hvers ráðstjórnarbónda. Skógarbeltisstöðvar Fyrir 1951 á ennfremur að koma upp 570 skógarbeltisstöðv- um, búnum stórvirkum vélum, m. a. skurðgröfum, heflum, jarðýtum, sáningarvélum fyrir trjáplöntur, útungxmarvélum, tank-bílum, tíu hjóla flutningabifreiðum, verkstæðisbifreiðum, rafsuðuáhöldum, o. s. frv. Þessar stöðvar munu ásamt dráttar- vélastöðvunum annast samningsgerðir við hlutaðeigandi sam- yrkjubú um hinar ýmsu framkvæmdir, svo sem undirbúning landsins, plöntun og uppeldi trjánna, gerð tjarna og vatns- miðlunarstöðva o. s. frv. Samyrkjubúin leggja til starfsfólk, sem fyrst lærir að fara með hinar ýmsu vélar og tekur síðan að sér umsjón með verkinu. Þetta er I stuttu máli hin risa- vaxna áætlun fyrsta sésíalistaríkis veraldarinnar um nýsköpun landbúnaðarins, gerð í því skyni að vinna sigur á þurrkinum, „hinum forna fjanda mannkynsins". Ráðstjómin heldur því fram, að einungis sósíalistískt hagkerfi sé fært um að beizla orku fólksins og virkja auðlindir landsins til svo stórfelldra átaka á friðartímum, að til blessunar leiði fyrir allt mann- kynið. Verndun lands í Bandaríkjunum I Bandaríkjunum er þörfin engu síður brýn að skipuleggja vemdun landsins og nýtingu náttúruauðæfa vorra. Því enda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.