Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 112

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 112
112 RÉTTUR jarðeigandans. Blökkumaðurinn biður ekki um reikning. Svarið gæti orðið riffilskot eða högg, þegar bezt lætur. Skammt frá veginum til bæjarins Americus í Georgíu- ríki, stendur tvíhólfaður kofi, heimili blakka landbún- aðarverkamannsins Henry Williams. Þetta greni spraðar sig með tvo glugga og einnig eldavél, þar sem frú Williams eldar hinn nauma kost fjölskyldunnar. Þetta er ríkidæmi. í öðrum kofum eru engar eldavélar, og verka- fólkið sýður baunir sínar og kartöflur á hlóðum. Williams er búinn að vera landbúnaðarverkamaður í 29 ár og hefur flækzt frá einni plantekrunni til annarrar í leit að skárri kjörum. Hver eru laun hans fyrir að vinna baki brotnu á baðmullarekrunum? 1946 var eftirspurn eftir landbúnaðarafurðum geysimikil um allan heim. Plantekran sem Williams vann á, hagnaðist ágætlega eða réttara sagt plantekrueigandinn. En Williams fékk minna en þriðjung af því, sem honum bar samkvæmt samningi hans. 1947 var uppskeran miklu betri og verð- ið hærra. Samt sem áður fékk Williams aðeins 700 $ fyrir ársvinnu sína. En Williams er „bjargálna” verkamaður. Hann á kofa með tveim gluggum og einnig eldavél. Verri eru ástæð- urnar hjá Henry Mann, blökkum landbúnaðarVerka- manni 1 Maconhéraði. Mann yrkir 22 ekrur. í fyrra upp- skar. hann tvær lestir af hnetum og ellefu balla af baðm- ull. Plantekrueigandinn greiddi honum 242 En árið áð- ur hafði Mann meiðzt við vinnu sína og orðið að vera frá verkum um tíma. Mestallar tekjur hans fóru í að greiða reikning læknisins, svo að hann fékk aðeins 30 $ útborgaða fyrir allt árið. Þess má geta hér, að samkvæmt tölum verkamálaskrif- stofunnar, sem sýnilega eru of lágar, eru 67 $ það allra lægsta, sem fjögurra manna fjölskylda getur dregið fram lífið á. Fjölskyldur blökku landbúnaðarverkamannanna verða að ganga soltnar árið um kring. Barnadauðinn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.