Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 17

Réttur - 01.10.1949, Síða 17
RÉTTUR 209 sem hún ætlar sér að vinna: að koma íslandi á skuldaklafann hjá Bandaríkjaauðvaldinu. íslendingar! Hvað verður þá um raunverulegt pólitískt sjálf- stæði okkar, þegar skuldaokið væri aftur lagt á herðar þjóðarinnar. 1951 getum við sagt upp Keflavíkursamningnum, þurrkað þann smánarblett nýju yfirþjóðarinnar af okkar landi. En hér á landi eru ríkir og voldugir menn, sem ekki vilja segja þeim samningi upp. Ef við erum komnir á skuldaklafa Bandaríkjanna, þá mun sá voldugi lánardrottinn þjarma þannig að skuldunautinum, að ekki verði upp sagt þeim smánarsamningi. Ef áfram verður haldið á þessari afturhalds- og kúgunarbraut og sú árás tekst, sem auðkýfingar Reykjavíkur og ríkisstjórn þeirra nú undirbýr á alþýðu landsins, þá er aftur hafin nýlendu- þrælkun í landi voru, þar sem forríkir höfðingjar kúga alþýðuna í skjóli erlendrar yfirþjóðar. Við minnumst þess, að fyrir 700 árum, þegar höfðingjavaldið var þó ekki líkt eins auðugt á íslandi og nú, þá tókst því sakir skefja- lausrar valdagirndar sinnar, að glata frelsi þessarar þjóðar um aldaraðir.....“ Þannig sýndi Sósialistaflokkurinn fram á, að hverju ameríska auðvaldið stefndi með því að láta ríkisstjórn sína hér á íslandi eyðileggja viðskiptin í Austurvegi. Það var verið að draga ísland inn í kalda stríðið, til þess að amerískir auðmenn gætu náð tök- um á því og gert það að herstöð fyrir sig í „heita stríðinu". Og Sósíalistaflokkurinn endurtók þessar viðvaranir sínar hvað eftir annað. Blöð Marshallflokkanna reyndu eftir mætti að blinda þjóðina, telja henni trú um að efnahagsleg afkoma íslendinga væri örugg, ef við bara fengjum aftur aðgang að mörkuðum Vestur- Evrópu og Suðurlanda. Alþýðublaðið sagði orðrétt í ritstjórnar- grein, 8. febr. 1948, undir fyrirsögninni „Marshalláætlunin og ís- land“, þar sem blaðið er að undirstrika álit Ameríkana í Marshall- skýrslu um þetta: „Og raunar er niðurstaða álits þeirra sú, að fyrir okkur sé við- reisn Vestur-Evrópu og endurheimt hinna gömlu, góðu markaða í Miðjarðarhafslöndunum og Þýzkalandi brýn nauðsyn, þá fyrst sé efnahagur okkar tryggður .... “ 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.