Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 47

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 47
RÉTTUR 287 En Bandaríkin fengust ekki heldur til að fallast á þessa tillögu. Þau vildu ekki hlusta á fulltrúa 500 milljóna Kínverja. Þau vildu ekki yfirheyra fulltrúa kórversku þjóðarinnar af ástæðum sem raktar voru í upphafi þessarar frásagnar. Og þau vildu umfram allt ekki að styrjöldin í Kóreu væri stöðvuð og erlendir herir fluttir brott. Truman hló Þegar Truman birti yfirlýsingu sína 27. júní um hernaðarlega íhlutun í innanlandsmál Kóreu, Kína og annarra Asíuþjóða, boð- aði hann þá stefnu sem síðar birtist í Öryggisráðinu. Þeir atburðir höfðu verið undirbúnir lengi og vandlega. Nú hófu Bandaríkin beinar styrjaldaraðgerðir. Samsærismennirnir þóttust hafa himin höndum tekið. Blöðin komust þannig að orði 28. júní: „Truman var í góðu skapi og hló framan í blaðamennina sem þyrptust utan um hann þegar hann yfirgaf Hvíta húsið.“ Og með mikilli hrifningu var lýst hinum nýju gleðitímum: „í fyrsta sinn síðan annarri heimsstyrjöldinni lauk eru sprengjuflugvélar vorar og árásarvélar þessa næturstund á árásarferðum fjarri ströndum vorum.“ Bandaríkjamenn hafa jafnað við jörðu allar borgir Kóreu. Þeir hafa myrt tugi þúsunda varnarlausra kvenna og barna. Þeir hafa gert samfelldari og stærri loftárásir en Rotterdam, Coventry, Var- sjá og Berlín urðu nokkurn tíma að þola. Þeir hafa fært Kórverjum meiri dauða, tortímingu og skelfingar en jafnvel hernám Japana. . — „Truman var í góðu skapi og hló framan í blaðamennina." Sérslæff framfag Það var ekki tilgangur þessarar frásagnar að rekja sögu styrjald- arinnar sjálfrar, enda er hún flestum í fersku minni. Þó er ástæða til að vekja athygli á því að öll þróun styrjaldarinnar sýnir glöggt að meginþorri Kórverja hefur barizt gegn hinni erlendu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.