Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 53

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 53
RÉTTUR 293 ingunni ef hún hefði verið samþykkt. — Frakknesku, ítölsku, svissnesku og (ef ég man rétt) belgisku full- trúamir kváðust ekki að svo komnu máli vera sann- færðir um nauðsyn slíkrar samþykktar. Flokkar þess- ara landa voru af ýmsum ástæðum ekki vel kunnugir baráttunni gegn Trotskyismamun, sem þá var háð innan Kommúnistaflokksins rússneska. Hvað okkur ítalska kommúnista snerti, þá fannst okkur með réttu eða röngu, að við yrðum að reikna með nauðsyn þess að þjálfa for- ystulið okkar, frjálst eða fangelsað; við óttuðumst, og ég endurtek það, með réttu eða röngu, að ákvörðun tekin á þessari ráðstefnu myndi ekki verða skilin af öllum aðil- nm. Og hvað gerðu svo rússnesku félagarnir? Silone segir sjálfur: ,,Ef nokkur einn fulltrúi, sagði Stalín, er á móti ályktunaruppkastinu, þá verður það ekki lagt fyrir alls- herjarfund sambandsstjórnarinnar.“ Fyrrnefndir full- trúar skiptu ekki um skoðun, og ályktunaruppkastið var því dregið til baka. Er hægt að kenna slíka afstöðu við undirferli eða harðst jóm ? Mér virðist þvert á móti, að hinir rússnesku flokksbræður okkar, sannfærðir um að við vær- um „í góðri trú“ og sjálfir ,,í góðri trú,“ hafi viðurkennt ,,frelsi“ okkar til að vera allsendis ósannfærðir; þeir féllust á að við skyldum bíða, þreifa sjálfir fyrir okkur, o. s. frv. 1 fáum orðum sagt, þá gerðu þeir nákvæmlega það sem Silone og hinir liðhlaupamir báru þeim á brýn að þeim væri ekki unnt að gera, Þetta er þannig dæmi um rógberann, sem með orðum sínum og dæmi því sem hann velur sjálfur, ómerkir sitt eigið níð. Þegar ég met þessar staðreyndir nú, þá er mér ljóst að fyrirvarar okkar gagnvart bolsjevísku tillögunum vom út í hött. Stalín hafði rétt fyrir sér; hann vissi betur en við, hve Trotsky vom hamskiptin hæg í hlutverk svikarans. Og framkvæmdaráðið, sem sakfelldi Trotsky nokkm síðar, var skipað félögum, sem þá höfðu öðlazt sömu vitneskju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.