Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 77

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 77
RETTUR 317 valdið í gerfi lúterskunnar og konungsvaldsins baka íslenzku þjóðinni. Anna Seghers: Die Hochzeit von Haiti. Aufbau-Verlag. Berlin 1949. Þetta eru tyær smásögur hinn- ar frægu skáldkonu. Hin fyrri „Die Hochzeit von Haiti“, fjallar um frelsisbaráttu negranna á Haiti á tímum frönsku stjórnar- byltingarinnar og kemur m. a. Toussaint „hinn svarti Napoleon", þar við sögu, en ástarsaga er þó aðalefnið. Hin síðari heitir „Wied- ereinfúhrung der Sklavereiin Guadeloupe“ er saga um þegar afturhald yfirstéttarinnar sigrast á mannréttindahugsjónum frönsku byltingarinnar og þræla- haldinu, sem afnumið var, þegar byltingin var á hátindi sínum, er komið á aftur í nýlendunum, og örlög sögupersónanna, hvítra og svartra, í sambandi við það. Snjallar og fagrar sögur eins og þessarar miklu skáldkonu er von og vísa. Albert Norden: So werden Kriege gemacht. Dietz Verlag Berlin 1950. Þetta er stutt (168 síður) yfirlit yfir sögu ameríska auðvaldsins, „Mammonsríkis Ameríku“, eins og Matthías Jochumson kallaði Bandaríkin, út á við í tilraun þess til að leggja undir sig heiminn. Kafla-fyrirsagnirnar veita góða hugmynd um innihaldið og skulu þær skráðar hér í flausturslegri þýðingu Þjóðakúgararnir í Washington. Yfirlit. — Árásarstyrjaldir Bandaríkjanna í Mið-Ameríku. — Hvernig Kariba-hafi var þreytt í bandarískt innhaf. — Nýlenda í gerfi „sjálfstæðs ríkis“ (Kúba). — Banki herra Harrimans skerst í leikinn í Nicaragua. — Bandaríkin ráð- ast inn í Asíu. — Herrar 7000 eyja. Hvernig fyrsta heimsstríðið hófst. Yfirlit. — Frá 28. júní til 4. ágúst 1914. Leiðin til síðari heimsstyrjaldar- innar. Yfirlit. — Hinn sögulegi glæp- ur Washingtons og Lundúna. — Morðingjar Spánar og að- stoðarmenn þeirra. — Vestur- veldin hjálpa Hitler til að leggja land í rústir. — Átyllan til að hefja síðari heimsstyrj- öldina. Kalda stríðið. Yfirlit. — Marshalláætlun hungursins og árásarbandalags- ins við afturhald veraldarinn- ar. — Eðli imperialismans (stórveldastefnunnar). — Hver rýfur alþjóðasamninga? — Vorið 1948: á þrepskildi þriðju heimsstyrjaldarinnar. — Or- sakir og eðli Berlínardeilunnar. — Sá, sem þarfnast herstöðva, skapar sér klofningsríki. — Friðarlýðveldi Þjóðverja. Það er margt eftirtektarvert fyrir íslendinga í þessari bók, ekki síður en í hinni frægu bók Bandaríkjamannanna Scott Near- ing og Joseph Freeman, „Dollar Diplomacy" um ágengni ameríska auðvaldsins og aðferðir þess við að leggja undir sig smáríki. Þeir íslendingar, sem vilja hindra það að land vort sé gert að svipuðu leppríki ameríska auðvaldsins og \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.