Alþýðublaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 1
I92& Þriðjudaginn io. okt. 233. tötabiað r- ♦ r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i ■**'-*& - 33ears'/\ /Á Æ Wv W)- 0 7 1 V * X u z w 3rjl -i z 3 X h Ö F 12 Ori r'ú ♦ NAVY CUT 4 CIGARETTES 4 SMÁSÖLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN ♦ ♦ THOMAS BEAR & SONS, LTD., I LONDON. _ Eldg-osið. Nýjustu fregnir af' því virðast satrua það, að gosið sé f norður* röcd Vátnajökul*, .Dyngjujökli". ■öikufallið hefir orðíð aiimikið bæði austur á Fjöiium og i Homafirði. Þann 8. og 9 þ. m. varð iítið vart við öskufail á þessum stöð um Skeiðarárjökul! sprakk fram á sandiun þann 5. þ. rn Tók flóðið sæiuhúsið og eyðilagði alla haga þar á sajndinum. öskufalls hefir ekki orðið vart hér í baen- uns síðan á suncudag. Hvort sem gosið er cokkuð að minka, þá er víst að öskufallið hefir verið tölu- vert minna síðustu daga en áður J nánd við gosstaðinn. Skemtigarður. Mikið umtal hefir oft verið um j>að hversu nauðsynlcgt þafl væri afl hér væri komið upp skemti- gatði. 1' bæjarstjóm hefir verið minst á þetta, samþyktar tillögur og áskoranir um þetta efni. En þar fyrir virðist máiið ekki vera lengra á veg komið en f upphafi. .Allir viðurkenna vöntunina á stað, þar sem bæjaibúar geta gengið sér til f.keajtunar og hressingar í sgóðu veðri á sumardegi. Það er hngt frá því að vera skemtilegt að ganga hér um grýtt og gróðuriaus hoit, þar aem hvergi •er hægt að finna grasblett til þess að hvlia Lsig á. Þvf grasblettur sem fóiki cr frjáist að ganga um, er hvergi fáasiegur, ntma ait of langt frá bænum Þ .ð vsr að vfsu samþýkt í bæjarstjórninni í sum- ar að opaa Austurvöli fyrir al menningl, að þvi er stór bót, en langt frá því að vera íuiinægjandi Það er leiðinlegt fyrir Reykjavík, sem höfaðstað þeasa 1 nds, að vera á eftir öðrum þorpum hér I þessu, líl dæmis Ákureyií. Bæjarstjórnin hér samþykti f sumar að fela einni af sinum mörgu nefndum að athuga hvort lóðin við Lækjargötu, milii Barnaskói ans og Bókhlöðustfgs, væri ekki fianieg til þess að gera úr henni skemtigarð. En þessu máli hefir ekki verið hreyft slðan. Það veitti ekkert af þvl þó bæjarstjórnin fæ:i að undirbúa þetta mái frek ar en hún hefir gert. Þó lóðin við Lækjargötuna sé ekki nógu stór tii þess að verða fullnægjandi skemtigarður, þí virðist samt rétt að það sé athugað hvbrt húa eft ir að hafa verið bætt og breytt á ýmsan hátt, ekki getur að ein hverju ieyti bætt úr þörfinni á skemtigarði Sumir bæjarfuiitrú arnir virðast hafa haft áhuga fyr- ir þessu máli og verður þvf að vænta þsss að þeir haldi máiinu vskandi, þar til einhverjar fram- kvæmdir verfla i málinu. €. n Saghm a| fg|i» SjómaimafélagBfaudur er í kvöld ki. 7V2 í Bárunni. Mörg merk mái á dagskrá. Árfðandi að félsgsmenn mæti, og mæti stuod- víslega. Jafnaðarm.félagsfandur verð ur annað kvöid kl. 8 í Bárunni uppi. Jón Porvaldsson hefir opnað máiverkasýningu í húsi K, F. U. M. og verður hún opin næitu daga frá 1—4 eftir hádegi. Es. Goðafoss var á Biönduósi f gær. Framsókn heidur fand á mifl- vikudaginn kemur. Féiagskonur cru beðnar að gæta þeirrar breyt- ingar, að þafl er ekki varulegur furtdará&gvtr. Æflng f Braga annafl kvöid f Alþýðuhúsinu. Bassar komi kl. 8, en tenorar kl. 83/4, E.s. Slrlns kom hingað í gær- kvöld. E.s. Snðnrland kom frá Vest- mannaeyjum í morgun. Kaaponðnr „Yerkamannslni** hér f bæ eru vinsamiegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, S kr., á afgr. Alþýðublaflsins. Kvöldskemtnn heidur jafnað- armannaféi. á laugardagskvöldið. Mjálparstöð HJúkrunarfékgsia 1 Líka er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—xa f. b.. Þríðjudaga . , . — % — 6 e. h.. Miflvikudaga . . — 3 — 4 t. h. fðstudaga 5 — G e. k. Langárdaga . . . — 3 — 4 s. h. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.