Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 2

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 2
194 RETTUR Heyr rödd niína, faðir minn, sjafni minn, bróðir og sonur. Sjáðu hve árblikið logar á snjóhvítum tindum. Hví reisir þú hús þeim herra, sem slökkti þann loga, sem hreysi þitt átti að vernia og rændi þig brauði? Sem merkti þig ánauð ómálgan son minn í vöggu, og ávöxtum strits þíns í fánýtan glysvarning breytti og vonunum okkar í örvænting, draumnum í þjánlng, ástinni í hatur, fögnuði lífsins í gremju. L,ít hendur þínar og herra þíns! Sérðu ekki muninn? Hver hefur lagt þessar götur, steypt þessa veggi? Hver hefur byggt þessar brýr? Hver reist þessa skóla bömum okkar til mennta? Seg mér, hver glímdi við Ægisdætur og hrifsaði úr helgreipum þeirra hafdjúpsins gull? Hver barðist við drepsóttir, eldgos og hallæri inn rétt sinn til landnáms og lífs í sveitum landsins okkar? Þii! Og hver eru launin? Þú lítur þau hér. Og hvert sem þú hvarflar sjónum horfirðu á ógnirnar sömu í bölvaldsins ríki: Örfáir menn hrifsa arð þinna vinnandi lianda, ógna þér, blekkja þig, skammta þér fáta>kt og hungur. Þeir láta þig myrða þinn bróður og böm hans í stríði. .1 brjóst þitt læða þeir vantrausti á sólina og daginn, á manninn í sjálfum þór, mátt þinna verkfúsu handa. Mannvitið óttast þeir, blekking er sverð þeirra og skjöldur. Víst stakk hann þér svefnþom og blindaði augu þín bæði, ef brögð hans þú skynjaðir, gagnrýndir svik hans og lygi. Víst hefur hann krossfest þig, húðstrýkt þig, brennt þig á báli, ef boðskap sannleikans fluttirðu, glæðandi lífsvon. Víst hlóð hann danskar hallir úr andlits þíns svelta og hönd þína sneið hann ef reyndirðu Iíf þltt að verja. Víst rekur hann bandarískt erindi á íslenzkum þlngstað og óðul þín selur við dollurum hvar sem þeir bjóðast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.