Réttur


Réttur - 01.08.1952, Page 3

Réttur - 01.08.1952, Page 3
RETTUR 195 Slíkur er böðull þinn, hann sem þú valdir til herra, hann sem vlll dafcsljósið feigt eins og lífsvonir okkar. IIví seidirðu honum í hendur fjöregg þitt: drauminn um hamingju, frelsi og bræðralag mannanna á jörðu? Hann sneri því gegn þér, sem vopni og villti þér sjónir. Hann véfengir heilagan rétt þinn til íslenzkrar moldar. Hann misþyrmir gróðri lands þíns með hermannahælum. Helsprengjuregn verður gjöf hans til barnanna þinna. Og ÞÚ? ÆtJar ÞÚ að þola og bíða þess lengur sem þý að tímarnir breytist og HANN skipti litum? Nei! Dagur er risinn með réttlátum stormi sem slítur moð rótiun hvern böðul og afmáir lielsprengjuvaldið. Ég heitl á þig, særi þig! Dáttu ekki svæfa þig Iengur. I.íttu hve böðullinn skelfist það árblik á tindum. Ég rétti þér hönd. Spenn bogann tll liðs þínum bræðrum sem boða Mannsins ríki og frið á jörðu. s

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.