Réttur


Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 20

Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 20
212 RETTUR inn á eftir honum og settust fyrir aftan hann, voru ýmist illkvitnislegar eða háðslegar, fannst honum, einkum þegar Sveinn á Gauksmýri tók til máls og fór að ræða um mál- efni bænda. Fyrir fjórum árum höfðu verkamenn og sjómenn fyrst fengið fulltrúa í hreppsnefnd, og þarmeð höfðu bændur tapað yfirráðunum í hreppsmálunum í hendur svokallaðra „frjálslyndra“ kauptúnsmanna og fulltrúa verkamanna og sjómanna, er tóku höndum saman gegn því, sem þeir köll- uðu ,,Gauksmýrar-afturhaldið“. Fyrsta verk þessara nýju manna var að láta hreppinn kaupa jörð nærri kauptúninu Eyri, og koma þar á fót kúabúi. Höfðu þeir á oddinum, að börn þorpsbúa héldu ekki heilsu vegna mjólkurskorts, því bændur vanræktu með öllu mjólkurframleiðslu. Oddvitinn nýi hafði ekki áður haft með höndum mál sem þessi, en Sveinn á Gauksmýri, sem áður var oddviti, hafði sagt Jóa margar sögur af mistökum hans og afglöpum. Sjálfur hafði Jói gott eitt af þessum manni að segja, en ekki vildi hann rengja sögur Sveins með öllu, enda við stóran að deila. Eftir því sem á leið sögu Sveins fór Jói að hlusta með meiri athygli. Sveinn, sem var allvel máli farinn og ófeim- inn að láta það fjúka sem honum datt í hug, hafði færst í aukana. Hann ræddi nú um stórframkvæmdir þær, sem nú væru að hefjast til þess eins, að auka þægindi fólks á mölinni. Rafvirkjun var í undirbúningi svo að þorpsbúar gætu framvegis notið allskonar þæginda og hóglífis, en bændur máttu hýrast áfram í kola- og móreyk og við olíu- týrur. — Reyndar hafði Sveinn komið sér upp eigin raf- stöð á bæ sínum fyrir skemmstu, en án allrar opinberrar aðstoðar. — Hvað hinum nýbyrjuðu hafnarframkvæmdum viðvék, þá taldi Sveinn þær algerlega út í bláinn, því allt benti til þess, að útgerð drægist saman eða legðist niður með öllu. Hér væri aðeins verið að sjá iðjuleysingum fyrir eyðslufé fyrir gagnslausa vinnu. Fyrir þetta væri hrepps- félaginu látið blæða og þjóðfélaginu í heild, og allt kæmi 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.