Alþýðublaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 fyrirspnrn. Þtt sem mér hefir borist til eyrna að á alimörgum fiíkiskip- anna, sem ganga héðan frá Reykja vik séu ekki ávait fyrir hendi I meðaiakiatum skipanna hin nauð synleguatu lyf og sáraumbúðir eins og lög raæla þó fyrir; þá óska eg að fá upplýsingar uœ: i Hverjum ber að tjá um að fyrirmælum laganna sé fyigt i þessu efni. 2. Er það ekki i verkahring skoðunarmanna skipanna að full visia sig um að iyfin séu endur nýjuð i sinni á ári. Gatnall sjómaður. Fyrirspurn til orðunefndar .hinnar islenzku Fáikaorðu*. Hver er hann þessi Valdemar Christoler Madsen og fyrir hvað. var hann sæmdur riddarakrosd Fálkaoíðunnarí Og fyrir hvað var utanrikisráðherra Hotlands, van Kornebeck, sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar ? Vonandi telur orðunefndin ekki eítir sér, að svara þessum spurn- ingum greiðlega. Spurull. Rúisneska kirkjan. Morgunblaðið aegir frá því á sumtudaginn, að búið sé að stofna i Rússlandi sérstafet kirkjusamband sem sé fylgjandi komraúnistum og verði því öflug stoð sovjetttjóm arinn&r. Blaðinu þykir þetta sýni iegs mikil tíðíndi, en hvers vegna? Er blaðið rceð þessu ?.ð slá því föitu, að auðvaldið hafl i öðrutu iöndum kirkjuna á valdi sínu, ti! þess að vinna á móti kommúnistum? Þdð er ótrúlegt, að aunað hafi vakað fyrir blaðinu. það var held ur ekki neitt merkiiegt, þó sann leikurinn svona. í eitt ski/ti kæmi í Ijós hjá biaðinu. Því það ér vitaniegt, að auðvaldið hefir náð kirkjunni f lið með sér á mótl verkjmöanum. Þó þ»ð né vitan- legt, að kirkja og trúmá! eiga Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund i kvöld (þriðjad. io þ. m.) i Bíruani kl. Til umræðu: Fáaamál félagsins. Sjóðstofnunsr máiið. Tilkynning frá útgerðarmönnum. — M«t ð tstundvítlega og sýnið ekLteini við dyrntr. Stjórnin. V. K. F. Framsókn. heldur fund næatVomandi miðvikudag þann n þ. m. á venjuleguoa stsð og tima Til umræðu eru ýms mál, þar á meðol b>ey!icg á fund ardegi Konur bsðnar tð fjölmenna. Stjórnin. ekki að vera vopn i binnl póli ttsku baráttu. V. Skijatnaður. Vandaðastur, beztur, ódýrastur. SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2. Geymsia á hjólhestnm yfir vetorinn, bezt < Fálka.nuxn. Afg reidmla blaðsins er f Alþýðuhúsinu viS Ingólfsstræti og Hverfisgöta. Sími988. Auglýsingum sé skilað þaagái eða f Gutenberg, í síðaats iag: ki. io árdegis þaitn dag sem þæt eiga að koasa f blaðið. Askf?ftagjdd eln kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind Útsölumenn beðnir að gers. ski) tii aígreiðsiunnar, að minsta kost ársfjórðungslega. Háskóla-stúdent óskar eftir herbergi til ieigu; helzt ná- lægt miðbæ.'tum, — A. v. á. BaiagKlaipr. Við höfu m nu (a'gíð feikna úrv&l a< Ijósakrónnm, borðlömpnm Og kogorlömpnm, ásamt ý<asum tesrundum hengilömpum. Þar sem verðið a þessum nýjn lömpum er roifeið iægra en áður hefir verið, ættuð þé* að koma og iita á úrvaliö og heyra verðið. Hf. Rafmf. Hltl & LJé» , Laugaveg 20 B Simi 830. Útbreiðíð Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Liitla kaffíhúsid Laugayeg' & selur hsfragravt með sykri og mjóik fyrir 50 aura smmt-brauð . 150 — k*ffi með kökum . . 70 — moiakaífi . 30 — Og ýmhlcgt fæst bar fleira. Munið sd kalfid et bszt hjá Litla kaffihúsinn Laug&veg 6 Árstillögum til verkamEnnaféisgsÍEa Dagsbrús er veitt móttaka á iaugardögum kl. 5—7 e sn. t húsinu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjármáksitari Dagsbrúnar. — Jón Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.