Alþýðublaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 4
&LÞYÐ0BLAÐIÐ Farseðlaiv raeð Crullfoss til Aus fjarða Og útlanda sækitt & morgnn cða fimtndag. Yasaljós og Battarí mjog ódýr í Fálkanum. Orðsending* til wiðskiltafólksios, að verð á flestri nutvötu hefir lækkað, svö bcztu kaupia gerið þið bjá okkur. Virðisgaifylst Verzl. Grettlr. Síml 570. Dekk mjög ódýr (œeð 12 máft&ða ábyrg?) fáat ( Fálkanum. Síaii 670. Vasl fundin með peniagum og fldru Vtjist á Öðinsgötu 8 tii Péturs ÞorláksíOnar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Olafur FriðrikssðK, Frentsmiðjan Gntenberf Síðasta strandferð í ár. B.s. „Villemoes" fer héðan í strandferð yestnr nm land 20. október og kemtir við á öllum þeim höfnum, sem tilgreindar eru i áætlun e *. „STERLING" 8 ferð, og auk þess á þessum höfaum: Búðardal, Tálknaflrði, KálfshamarsYÍk, Olafsflrði og atöðvar fyrir utaa Hornafjörð ef vsðnr leyfir. H. f. Eimskipafélag- íslands. Gólfteppi stórt úrval nýkomið til H. P. Duus, A-deild. __________________^._______________________________'______________[_______(¦__________________________. Sláturtíðin bráðum á enda. " Vér leyfum oss að vekja athygii beiðraðra faæjaibúa á þv(, að aðalfjárslátrnn voni a þessu bausti, lýknr mcð yfiístanöandí viku. Er því ráðlegra fyrir þá, setn enn eiga eftir að birgja aig. upp með siátnr, að oota tækifærið meðan það gefit. Sláturfélag Suðurlands. Símar 249 og 849. Sdgár Rict Burrmghs: Tansan snýr aitnr. „Þér fóruð snemma frá Bou Sáada?" spurði foring- inn. „Þá hafið þér ekki heyrt um veslings Gernois". „Hann var slðasti maðurinn sem eg sá, pegar eg fór", svaraði Tarzan. „Hvað um hann?" „Hann er dauður. Hann skaut sijj klukkan átta". Tveimur dögum síðar kom Tarzan til Algeir. Þar frétti hann, að hann yrði að bíða i tvo daga, áður en hann næði 1 skip, sem færi til Höfðabæjar. Hann not- aði tímann til þess að skrifa upp skýrslu um starf sitt. Hann lét leyniskjölin, sem hann tók frá Rokoff ekki fylgja, því haan þorði ekki að sleppa þeim frá sér, fyr en hann gæti afhent öðrum starfsmanni þau, eða faiið sjálfur til Parísar með þau. Þegar Tarzan sté á skipsfjöl, horfðu tveir menn á hann af efri þiljum. Báðir voru klæddir eftir nýjustu tískij og rakaðir. Sá stærri var skolhærður, en með hrafnsvartar augabrýr. Síðar um daginn mætíu þeir Tarzan á þilfarinu, en þeir snéru andlitunum frá Tarz- an, er hann iðr fram hjá, svo hann sá ekki framan f þá. Enda veitti hann þeim enga athygli. Samkvæmt boði yfirboðara síns hafði Tarzan ritað sig — John Caldwell, Lundúnum. Hann skyldi ekki hver þörf var á þessu, og það olli honum talsverðra heilabrota. Hann var að hugsa um hvað hann ætti að gera 1 Höfðaborg. „Tæja", hugsaði hann, „þakkaðu fyrir, að hafa losnað við Rokoff. Hann hélt áfram að elta mig. Það má mikið vera ef eg verð ekki bráðum svo mentaður. að hafa bilaðar taugar. Hann mundi Ijá roér þær, ef hann gæti, því hann berst ekki drengilega. M&ður veit aldrei upp á hverju hann finnur næst. Það er eins og Núma, Ijónið, hefði fengið filinn og snákínn til þess að reyna að drepa mig með sér. Þá hefði eg aldrei vitað hvenær, hvar og af hverjum eg mætti búast við illu. En villi- dýrin eru heiðvirðari en menn — þau leggja sig ekki niður við bleyðileg brögð". Við borðið, daginn eftir, sat Tarzau hjá ungri stúlku, sem sat við vinsfri hlið skipstjórans. Skipstjórinn kynti þau. Ungfrú Strongl Hvar hafði hann heyrt nafnið áður? Það var honum kunnugt. Móðir stúlkunnar hjálpaði honurn, því þegar hún ávarpaði dóttur sína, kallaði hún hana Hazel. ' Hazel Strongl Þvílíkar voru ekki minningarnar seni voru bundnar því nafni. Það hafði verið bréfið til þess- arar stúlku sknfað af Tane Porter, sem hafði flutt hon- um fyrstu orðin frá stúlkunni sem hann unni. Hvað hann mundi vel eftir kvöldinu, þegar hann stal bréfinu af borðinu, þar. sem Jane hafði verið að skrifa- Sú hefði orðið skelkuð, ef hún hetði vitað, að hann horfði lengi á hana inn um gluggann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.