Alþýðublaðið - 10.10.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 10.10.1922, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Farseðlar tncð Gullfoss til Aus fjarða Og útlanda sækiat á morgnn cða fimtndag. Síðasta strandferð I ár. B.s. „Villemoes“ fer héðzn i strandíerð yestnr nm land 20. október og kemur við á öllum þeim höfnura, sem tilgreindar eru í áætlun e s. „STERLING* 8 ferð, og auk þess á þessum höfnum: Búðardal, Tálknaflrði, Eálfshamarsvík, Ólafsfirði og stöðv.r fyrir utan Hornafjörð ef vsðnr leyfir. H. f. Eimskipafélag' íslands. Yasaljós og Battarí mjög ódýr í Fálkanum. Orðsending, til viðskiltafólksins, að verð á flestri rn&fvúiu heflr iækkað, svo bcztu kiupín gerið þið bjá okkur. Virðiagarfylst Verzl. Grettir. Sími 570. Gólfteppi stórt úrvaí nýkomið til H. P. Duus, A-deiId. Dekk mjög ódýr (aseð 12 mácaða ábyrg?) fást í Fálkanum. 8ími 670. Sláturtíðin bráðum á enda. Vér ieyfum oss að vekja atbygií beiðraðra bæjaibúa á því, að aðalfjárslátrnn vorti á þessu hausti, lýknr með yfi'standkndi viku. Er þvi ráðlegra fyrir þá, seon enn dga eftir að birgja sig upp með slátur, að cota tækifærlð meðan það gefit. Sláturfélag Suðurlands. Símar 249 og 849. Vasi fundin með peningum og flsiru Vitjist á Óðinsgötu 8 til Péturs ÞorláksíOnar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Olafur Friðrihssou. Prnntsmiðjan Gutenberg JSdgar Rice Burroughs: Tarzan gnýr af'tnr. „Þér fóruð snemma frá Bou Saada?“ spurði foring- inn. „Þá hafið þér ekki heyrt um veslings Gernois*. „Hann var síðasti maðurinn sem eg sá, þegar eg fór", svaraði Tarzan. „Hvað um hann?" „Hann er dauður. Hann skaut sig klukkan átta". Tveimur dögym síðar kom Tarzan til Algeir. Þar irétti hann, að hann yrði að blða 1 tvo daga, áður en hann næði í skip, sem færi til Höfðabæjar. Hann not- aði tfmann til þess að skrifa upp skýrslu um starf sitt. Hann lét leyniskjölin, sem hann tók frá Rokoff ekki fylgja, því haan þorði ekki að sleppa þeim frá sér, fyr en hann gæti afhent öðrum starfsmanni þau, eða farið ejálfur til Parísar með þau. Þegar Tarzan sté á skipsfjöl, horfðu tveir menn á hann af efri þiljum. Báðir voru klæddir eftir nýjustu tísku og rakaðir. Sá stærri var skolhærður, en með hrafnsvartar augabrýr. Sfðar um daginn mætfu þeir Tarzan á þilfarinu, en þeir snéru andlitunum frá Tarz- an, er hann för fram hjá, svo hann sá ekki framan í þá. Enda veitti hann þeim enga athygli. Samkvæmt boði yfhboðara sfns hafði Tarzan ritað sig — John Caldwell, Lundúnum. Hann skyldi ekki hver þörf var á þessu, og það olli honum lalsverðra heilabrota. Hann var að hugsa um hvað hann ætti að gera f Höfðaborg. „Tæja", hugsaði hann, „þakkaðu fyrir, að hafa losnað við Rokoff. Hann hélt áfram að elta mig. Það má mikið vera ef eg verð ekki bráðum svo mentaður. að hafa bilaðar taugar. Hann mundi ljá rnér þær, ef hann gæti, því hann berst ekki drengilega. Maður veit aldrei upp á hverju hann finnur næst. Það er eins og Núma, Ijónið, hefði fengið fílinn og snákínn til þess að reyna að drepa mig með sér. Þá hefði eg aldrei vitað hvenær, hvar og af hverjum eg mætti búast við illu. En villi- dýrin eru heiðvirðari en menn — þau leggja sig ekki niður við bleyðileg brögð". Við borðið, daginn eftir, sat Tarzau hjá ungri stúlku, sem sat við vinstri hlið skipstjórans. Skipstjórinn kynti þau. Ungfrú Strongl Hvar hafði hann heyrt nafnið áður? Það var honum kunnugt. Móðir stúlkunnar hjálpaði honum, því þegar hún ávarpaði dóttur sína, kallaði hún hana Hazel. Hazel Strongl Þvfllkar voru ekki minningarnar sem voru bundnar því nafni. Það hafði verið bréfið til þess- arar stúlku skrifað af Jane Porter, sem hafði flutt hon- um fyrstu orðin frá stúlkunni sem hann unni. Hvað hann mundi vel eftir kvöldinu, þegar hann stal bréfinu af borðinu, þar sem Jane hafði verið að skrifa. Sú hefði orðið skelkuð, ef hún hefði vitað, að hann horfði iengi á hana inn um gluggann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.