Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 38
38 R É T T U R áður var nefnd. Við skulum ekki rifja upp fleiri tölur að sinni, aðeins geta þess, að vöruveltan vex á tímabili áætlunarinnar um 62%. Lítum á aðra hlið málsins. Aukin framleiðsla neyzluvarnings hefur margskonar afleiðingar. Svo er mál með vexti, að allt fram til áranna 1956—58 var framleiðsla á hér um bil öllum tegundum neyzluvarnings (hvort sem um var að ræða fatnað, búsáhöld eða kjötvöru) ekki nægileg til að fullnægja eftirspurn. Þessi óþrot- legi og þar af leiðandi óvandfýsni markaður innanlands hefur vitanlega gert sitt til þess að gera sovézkar léttaiðnaðarvörur bæði óvandaðri og fábreyttari en við væri unandi. En upp frá þessu tímabili tekur þeim vörutegundum að fjölga, sem eru fram- leiddar í nægilega stórum stíl til að fullnægja eftirspurn lands- manna fullkomlega. Þetta, — ásamt nokkrum innflutningi t. d. á fatnaði og húsgögnum, — hefur orðið til þess, að almenningur er orðinn miklu vandlátari en áður; lélegur skófatnaður og ljótur fatnaður liggur nú óhreyfður á hillum verzlananna. Allt þetta hef- ur orðið til þess að bæði framleiðendur og verzlanir leggja miklu meiri áherzlu nú en áður á gæði varningsins. Og til að flýta þessari þróun, verður óhjákvæmilega að ráðast í það að þyngja að mun þá ábyrgð sem fataverksmiðjur, saumastofur og önnur slík fyrir- tæki þurfa að bera á vinsældum varnings síns, á gæðum hans. Að líkindum mun samkeppni milli fyrirtækja, sem hingað til hefur af eðlilegum ástæðum fyrst og fremst verið samkeppni um magn, breytast í æ ríkara mæli í samkeppni um gæði. Aukast munu verulega áhrif hinna svonefndu opinberu sjóða á lífskjör almennings, þ. e. a. s. allskonar þjónusta, framkvæmdir og beinar greiðslur af hálfu ríkisins. Árið 1958 varði ríkið 215 milljörðum rúblna (gamalla) í ellilaun, ekknastyrki, námsstyrki, ókeypis læknishjálp, rekstur heimavistarskóla, bamaheimila og annarra þarfra fyrirtækja. Árið 1965 verður þessi upphæð komin upp í 360 milljarða rúblna, en það þýðir svo mikið sem 3800 rúblur á hvern vinnandi mann í landinu á ári hverju. Og ef við tökum læknishjálp til dæmis, þá verður til hennar einnar varið um 360 milljörðum á tímabilinu, en eru þó ekki talin með fjár- framlög til byggingar nýrra sjúkrahúsa og heilsuhæla. Þá er það enn ótalið, sem hefur hvað róttækust áhrif á hag almennings, sérstaklega í borgum, en það er hið stóra skref sem stigið verður í húsnæðismálum, — en allir sem þekkja eitthvað til í Sovétríkjunum vita, að þau em þar alvarlegust allra mála. Á hinum sjö árum áætlunarinnar verða reistar um það bil 15 milljónir íbúða í bæjum og 7 milljónir íbúðarhúsa í sveitum. Um það bil helmingur allra borgarbúa fær nýtt húsnæði, — byggt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.