Réttur


Réttur - 01.01.1961, Side 79

Réttur - 01.01.1961, Side 79
R E T T U R 79 veldin gátu ekki komið sér saman um skiptingu þeirra. Helzt þeirra var Portúgal. Um 1900 hafði allri Afríku verið skipt þannig upp. Því er vert að veita athygli, að þessi skipting fór yfirleitt ekki eftir nein- um landfræðilegum eða þjóðernslegum reglum, heldur var megin- land Afríku skipt milli stórveldanna því nær með reglustriku, svo að oft var einni þjóð skipt í tvær eða fleiri nýlendur, en í annan stað lentu margar þjóðir og kynflokkar oftsinnis í sömu nýlendunni. Því má segja, að mörg ríki, sem undanfarið hafa risið upp, eigi sér ekki aðrar landfræðilegar forsendur en þær, að hafa eitt sinn verið eitt nýlendusvæði, afmarkað af grályndum heimsvaldasinnum. A þetta er lögð mikil áherzla af helztu for- yztumönnum Afríkuþjóða í dag, eins og Sekou Touré, forseta Gíneu og Nkrumah, forseta Ghana. Næsta hálfa öld var tími hins eiginlega nýlenduskipulags í sinni verstu mynd. Þrælaverzlunuin var svo sem nógu bölvuð, en líklega hefur hún þó aldrei mergsogið þjóðir Afríku eins og gert hefur verið á síðustu 70—80 árum. Hér var um að ræða eins konar gernýtingu Afríkumannsins og allra náttúrugæða Afríku. Auðhringarnir kröfðust auðvitað hámarksgróða af ránsfeng sín- um, hvort sem um var að ræða ekrur eða námur, og þeirri kröfu var framfylgt af ótrúlegri grimmd. Þjóðir Afríku voru slegnar niður og síðan barðar fyrir að rísa ekki upp aftur. Þær voru hlekkjaðar á höndum og fótum og síðan refsað fyrir að hlaupa ekki nógu hart. Um menntun var ekkert skeytt, enda beinlínis miðað að því að gera Afríkubúa að skynlausum skepnum, sem ekki kæmi til hugar að rísa upp gegn hinum hvítu yfirboðurum. Það heyrist ósjaldan, að Evrópumenn hafi rifið Afríkubúa upp úr eymd og komið þeim til nokkurra mennta. Þetta er hin viður- styggilegasta lygi, enda talar það sínu máli, að þar sem Evrópu- menn hafa stjórnað lengst eins og í nýlendum Portúgala og Belga, Angola, Mozambik og Kongó, er menntunarástandið bágast og lífskjörin hörmulegust. Hafi ástandið verið illskárra í ný- lendum Breta og Frakka, er ástæðan fyrst og fremst sú, að þeir höfðu ekki haft jafnlangan tíma til að drepa dug úr viðkomandi þjóðum. Auk þess höfðu Bretar og Frakkar á síðusm árum haft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.