Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 121

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 121
R É T T U R 121 einmitt að síaukinni einingu ríkja og þjóða, síaukinni efl- ingu hvers konar samstarfs þeirra í millum. Þróun þjóðar- búskapar, menningar og ríkis- forms í sósíölsku skipulagi er samfara þróun og eflingu alls hins sósíalska heimskerfis, svo og síaukinni einingu þjóðanna. Hagsmunir hins sósíalska heimskerfis og einstakra þjóða þess fallast í faðma. Á þessum grundvelli skapast og eflist bæði andleg og pólitísk eining allra ríkja hinnar miklu sósí- ölsku samheildar. í stað pólit- ískrar einangrunar og þjóð- ernislegrar sérplægni, sem einkennir auðvaldsskipulagið, hefur sósíalisminn sett vináttu, bróðurhug og samhjálp þjóða. Sameiginlegir hagsmunir þjóðanna í löndum sósíalism- ans og hagsmunir friðar og sósíalisma krefjast þess, að hugsjónir sósíalskrar alþjóða- hyggju og sósíalskrar föður- landsástar séu látnar sameinast á réttan hátt í stjórnmálastarf- inu. Sérhver kommúnistaflokk- ur, sem tekið hefur við stjórn- artaumum í landi sínu, er á- byrgur gagnvart veraldarsög- unni bæði um örlög síns eigin lands og hinnar sósiölsku ríkja- fylkingar í heild. Yfirlýsing ársins 1957 bend- ir, svo sem rétt er, á tjón það, er sameiginlegum hagsmunum hinnar sósíölsku stefnu sé unnið með því að hamra um of á hinum þjóðernislegu sér- stæðum eða hvarfla frá alls- herjarsannindum marxisma og lenínisma um hina sósíölsku byltingu og framkvæmd sósí- alismans. Einnig er það rétt, er yfirlýsingin segir það kröfu hinnar marx-lenínsku kenn- ingar, að hagnýtt séu á já- kvæðan hátt undirstöðulögmál- in um sósíölsku byltinguna og framkvæmd sósíalismans, eftir því sem hæfir sögulegum sér- stæðum hvers lands um sig, og tekur fram, að kenningin for- dæmi alla vélgenga stælingu á stjórnmálastefnu og baráttu- aðferðum annarra kommúnista- flokka. Verklýðsflokkur, sem lítilsvirðir hinar þjóðlegu sér- stæður, á það á hættu að ein- angrast frá þjóðlífinu og fjöld- anum og skaða málstað sósíal- ismans. Þjóðernishroki og þröngsýn þjóðernisstefna hverfa ekki af sjálfum sér, jafnskjótt og sósí- ölsku skipulagi hefur verið komið á. Til þess að takast megi að efla bróðurleg tengsl og vináttu milli sósíölsku land- anna, verða kommúnista- og verkamannaflokkarnir að fram- fylgja marx-lenínskri stefnu í sönnum anda alþjóðahyggjunn- ar. Til þess er nauðsynlegt, að allur verkalýður sé þroskaður jafnt í anda alþjóðahyggju sem föðurlandsástar og að ein- arðlega sé barizt til þess að afmá leifar borgaralegs þjóð- ernismetnaðar og þjóðernis- hroka. Flokkar kommúnista og verkamanna vinna að því án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.