Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 141

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 141
BÉTTDE 141 að í dægurbaráttunni muni þjóðum auðvaldslandanna um síðir þroskast skjlningur á því, að þeirra eina raunverulega úrræði er sósíalisminn. Um þessar mundir, er ný og ný þjóðfélagssvið ganga til virkrar hlutdeildar í stéttabar- áttunni, er hin mesta nauðsyn á því, að kommúnistar efli starf sitt í verklýðsfélögum og sam- vinnufélögum, meðal bænda, æskulýðs og kvenna, í íþrótta- félögum og meðal hins ófélags- bundna hluta almennings. Nú eru upp komin ný skilyrði þess, að unga kynslóðin verði unnin til hluttöku í barátt- unni fyrir friði og lýðræði, baráttunni fyrir hinum glæstu hugsjónum kommúnismans. Sérhver kommúnistaflokkur verður að skoða það sem meg- inverkefni sjtt að halda hið mikla boðorð Leníns, — að seilast æ dýpra til áhrifa með- al fjöldans, starfa hvarvetna þar sem fjöldann er að finna, efla tengslin við fjöldann til þess að geta stjórnað baráttu hans. ■ Skilyrði cru til þess að endurskapa eininguna í röðum verkalýðsins Meginskilyrði þess, að áhrif verkalýðsins megi eflast á stjórnmálasviðinu- og hags- munum hans verði séð sóma- samlega borgið er það, að ein- ing verklýðshreyfingarinnar megi takast að nýju, bæði í einstökum löndum, þar sem hún er klofin, og á vettvangi alþjóðasamtakanna. Verkamenn hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta, enda þótt þeir séu í ýmsum verklýðsfélögum. Þegar svo hefur til tekizt í mestu stéttaátökum undanfarinna ára, að mismunandi verklýðsfélög stæðu saman í baráttunni, hef- ur sigur venjulega unnizt og kröfur verkalýðsins náð fram að ganga, einmitt vegna þessar- ar samstöðu. Kommúnistaflokk- arnir telja, að fyrir hendj séu raunveruleg skilyrði þess, að takast megi að endurskapa ein- ingu verkalýðsins, og þeir munu vinna af alefli að því, að svo megi verða. í löndum, þar sem ekki er í rauninni um neitt lýðræði í verklýðsfélögum að tala, krefst málstaður einingar- innar þess, að sleitulaust sé unnið að því að tryggja sjálf- stæði verklýðshreyfingarinnar, svo og viðurkenningu og virð- ingu félagsréttinda alls verka- lýðs án nokkurrar mis- mununar í pólitísku tilliti eða öðru. Til þess að tryggja frið og þjóðfélagsframfarir er einnig nauðsynlegt að koma til leið- ar bæði þjóðlegri og alþjóð- lejgri einingu allra annarxa lýðræðissamtaka fjöldans. Slík eining getur þróazt upp úr baráttusamtökum, er skapazt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.