Réttur


Réttur - 01.09.1962, Síða 12

Réttur - 01.09.1962, Síða 12
STEIN N STEINARR: VERKAMAÐU R Hann var eins og hver annar verkamaður, í vinnufötum og gömlum skóm. Hann var aldrei hryggur og aldrei glaður og ótti ekki nokkurn helgidóm. Hann vann ó Eyrinni alla daga þegar einhverja vinnu var hægt að fó, en konan sat heima að stoppa og staga og stugga krökkunum til og fró. Svo var það eitt sinn þann óra-tíma að enga vinnu var hægt að fó. Hver dagur var harðsótt og hatröm glíma við hungur-vofuna til og fró. Þó ólgaði hatrið, sem öldur ó sænum, og auðvaldsins harðstjórum ristu þeir níð, og loksins kom að því þeir börðust í bænum um brauð handa sveltandi verkalýð. Þann dag var hans ævi ó enda runnin og enginn veit meira um það. Með brotinn hausinn og blóð um munninn og brjóst hans var sært ó einum stað.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.