Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 19

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 19
I! E T T U R 211 þægindi. Heíur rikisstjórninni þegar tekizt að minnka svo kaup- mátt launa og hækka svo vexti, að miklu íærri hefja nú íbúðar- byggingar en áður. En um leið eykur ríkisstjórnin með launalækk- unum gróða hurgeisastéttarinnar, — og eyðslu hennar! Þar sem sú stétt er stór, hrýzt gróði hennar allmikið fram í aukinni eyðslu. Hin fínu, nýju klúbbhús í Reykjavík sýna það bezt. Hinsvegar virðist sá gróði aðeins hjá einstaka aðilum hennar finna leiðina til nýrrar framleiðslu. Aðalvon sína setur ríkisstjórnin aflðsjáanlega á fjárfestingu erlendra auðfélaga. — Aðjerð burgeisastéttarinnar er bœði röng og ill, — og þýðir í rauninni aðeins að rýra lífs- kjör íslenzkrar alþýðu, — (með launalækkun og auknum vinnu- Jrræidómi, meðan það atvinnuleysi, sem stefnt er að, hefst ekki sökum mikillar síldveiði vestan og sunnan) — en setja allt sitt traust á erlent auðvald, er tortími um leið sjálfstæði þjóðarinnar. 4. Verðbólgan. — íslenzka auðvaldið og hagfræðingar þess haía látið svo sem verðbólgan væri vandamál, sem Jjeir væru á móti og væri of háu kaupi að kenna. Hið sanna er, að flestir íslenzkir at- vinnurekendur hafa hafl hag af verðbólgu, sökum þess að meginið af stofn- og veltufé þeirra flestra er fengið að láni hjá bönkum ríkisins. Þeir græða því á J)ví að skuldirnar rýrni að gildi en fast- eignirnar, sem Jieir liafa sett lánin í, hækki í verði. Islenzk burgeisa- stétt hefur ]>ví mestöll — til eru vissulega undantekningar — haft ])veröfuga hagsmuni við t. d. enska auðvaldið, sem sjálft á bank- ana, sjálft lánar ])ví út, vill því fá jafngóða peninga til baka og ])að lánaði, — og er því á móti gengislækkunum og verðbólgu. — Ofugt er það með íslenzku burgeisastéttina, — enda hafa aldrei verið örari gengislækkanir en síðan alræði bennar í efnabagsmál- um komst á 1959. — Stöðugt verðlag er vissulega mikið hagsmuna- mál launþega og |)jóðarheildarinnar, en það er síður en svo að þorri burgeisastéttarinnar hafi hagsmuni af því, til þess er þáttur brasksins of stór liður í gróðamyndun hennar og verðbólgugróð- inn er beinlínis undirstaðan að auði sumra „ríkustu“ atvinnurek- endanna. 5. Sérvandamál sjávarátvegarins. Hagfræðingar burgeisastéttar- innar gera mikið úr því, að sjávarúlvegurinn, og einkum iogaraút- gerðin, sé liálfgert vandræðabarn íslenzks ])jóðfélags. Og með lát- lausum áróðri hefur tekizt að koma þessum skoðunum inn hjá nokkrum liluta ])jóðarinnar. — En hvert er í rauninni vandamál sjávarútvegsins?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.