Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 23

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 23
R E T T U R 215 reyna að vera með í því að gera ísland raunverulega sjálfstætt ríki og byggja atvinnulíf vort þannig upp að vér Islendingar réðum því sjálfir og einir. x—x—x Skulu nú nokkur úrræði vor athuguð nánar: 1. Hcildarstjórn ó þjóðarbúskapnum, samkvæmt heildaróætlunum til nokkurra óra i senn hvað fjórfcstingu snertir. Það er óhjákvœmilegt fyrir svona fámenna þjóð, sem vora, ef hún œtlar að halda sjálfstœði sínu, að ríkisstjórn hennar, hver sem hún er, beri umliyggju fyrir þjóðinni sem heild í efnahagsmálunum. Þjóðin verður að standa sameinuð um heildarhagsmuni sína út á við. 011 framleiðsla, útflutningur og innflutningur vor lslendinga er ekki meiri en hjá rneðal fyrirtæki erlendis. Þjóðarframleiðsla vor mun vera undir 10 milljörðum (10 þúsund milljónum) króna. Velta Unilever-hringsins, sem hefur aðsetur sitt í Hollandi, er 3721 millj- ónir dollara, eða 156 milljarðar íslenzkra króna. Velta Shell er 5344 milljónir dollara. I þeim frumskógi grimmra auðhringa, sem auðvaldsskipulagið er, verður þjóð eins og vor troðin undir, slitin í sundur og gleypt, ef hún ekki ver sig sjálf með góðri heildarstjórn á þjóðarbúskap sín- um og víggirðir sig gegn ásókn villidýra auðsins með öflugri og framsýnni yfirstjórn ríkisins á utanríkisverzluninni. Ríkisstjórn lslands verður að bera ábyrgð fyrir velferð þjóðar- innar, efnahagslegu öryggi hennar og sjálfstæði, — ella ofurselur hún þjóðina sundraða og varnarlausa þessum vörgum, hinum vold- ugu auðhringum, nágrönnum vorum. Með núverandi stjórnarstefnu er einmitt verið að leysa þjóðina upp í máttlitla einstaklinga og smáfyrirtæki, sem verða auðveld bráð erlendum auðhringum. Þetta er gerl undir yfirskyni „frelsisins41. En „frelsið“ í auðvaldsheiminum þýðir vald þess stóra og ríka til að fótumtroða eða gleypa þann smáa, — frelsi Unilever og Findus lnternational til að arðræna og eignast hraðfrystiiðnað íslendinga og drottna yfir fiskframleiðslu vorri. Einmitt heildarstjórn á þjóðarbúskapnum í þágu þjóðarheildar- innar er tryggingin fyrir frelsi íslendinga, — frelsi einstaklinganna hér heima, sem allir eru smáir á mælikvarða auðhringanna, — en eru sterkir samanlagt, ef við stöndum sem órofa heild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.