Réttur


Réttur - 01.09.1962, Page 48

Réttur - 01.09.1962, Page 48
240 R E T T U H grein til í dag, sem ekki hefur kallað efnafræðina sér til hjálpar á einhvern hátt. * A V. flokksþingi Sósialiska Einingarflokksins í Austur-Þýzkalandi bar efnaiðnaðinn mjög á góma, og við samningu sjö óra áætlunar- innar var gert ráð fyrir gífurlcgri framleiðsluaukningu í flestöllum greinum efnaiðnaðarins, einkum á sviði jarðolíuefnaiðnaðarins. I bcinu framhaldi af því var haldin efnafræðiráðstefna mikil þann 3. og 4. nóvember 1958 í Jena. Þangað var boðaður fjöldi efnafræðinga, verkfræðinga og verkamanna, auk hagfræðinga og stjórnmólamanna til þess að ræða um hvernig sett verkefni yrðu leyst og hvort þau væru yfirleitt leysanleg. Á ráðstefnu þessari ríkti mikiil sóknarhugur og bjartsýni. Kjör- orð hennar voru: „Efnafræðin veilir brauð, fegurð og velmegun“. Aliir voru sammála um að efnaiðnaðurinn væri sá atvinnuvegur, sem leggja bæri mesta áherzlu á að efla. Áðalrök fyrir því voru þau, sem hér segir: 1. I efnaiðnaðinum er hlutdeild hins lifandi vinnuafls mjög (ítil. 2. I efnaiðnaðinum verður unnt að koma við viðtækri vélvæðingu og sjólfvirkni ó flestum sviðum, en það stuðlar að enn minnkandi hlutdcild hins lifandi vinnuafls. 3. Tiltölulega stutt framleiðslurós er einkennandi fyrir efnaiðnað- inn. Það er aftur forsenda fyrir hraðri og víðtækri vjöldafram- leiðslu. 4. I efnaiðnaðinum eru möguleikar ó verulega góðri hróefnanýtingu. Það þýðir minnkandi framleiðslukostnað. 5. Efnaiðnaðinum er kleift að nýta nýjar hróefnalindir og oð vram- leiða vinnsluefni, scm gædd eru áður algcrlcga óþckktum eigin- leikum og sem að notagildi til bera mjög af þeim eldri. 6. I efnaiðnaðinum er auðvelt að samræma verulega hinar marg- vislegu grcinar og i sívaxandi mæli er unnt cð tengja hann öðrum iðnaðargrcinum. Skcrfur cfnavísinda og efnaiðnaðar til annarra framlciðslugrcina hefur i för með sér stóraukna framleiðni og vax- andi framleiðslu yfirleitt. í samræmi við þetta voru efnaiðnaðinum sett gífurleg verkefni. Þannig verður hann kjarninn að lausn efnahagsmálanna og jnun liafa úrslitaþýðingu við að fara fram úr lífskjörum Veslur-Þýzka- lands. Áætlað er að auka brúttóframleiðslu efnaiðnaðarins fram til IL.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.