Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 57

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 57
R É T T U U 249 Þannig er og með þann þátt læknisþjónustu, sem lýtur að grein- ingu og lækningu sjúkra. Hún kemur því aðeins að fullum nolum fyrir alla, að til sé tryggingakerfi, sem íært er að bera kostnaðinn við liana. 1 auðvaldsríkjum, jafnvel hinum ríkustu, þar sem mikill liluti launafólks nýtur ekki verndar tryggingakerfis og læknishjálp er seld „réttu verði“ verða margir að lifa og deyja án þess að verða læknisþjónustu aðnjótandi. Þannig kemur stéttarafstaða iil læknis- þjónustu skírast fram í Bandarikjunum. Má í þvi sambandi minnast þess, að Islendingar, sem dvalizt hafa þar, hafa komið heim iil Islands vegna þess, að þeir höfðu ekki efni á að vera veikir þar í landi — jafnvel ekki fæða barn. Núverandi forseti Bandarikjanna hefur sem kunnugl er gert að slefnumáli sínu að ráða bót á lögmáli einkaframtaksins í læknis- þjónustu og korna á íryggingum hins opinbera fyrir eldra fólk, einmitt þann bluta þjóðarinnar, sem helzt þarf á læknishjálp að halda. Bragð er að, þá barnið finnur. Læknisþjónustan þvingar jafn- vel hina kunnustu einkaframtaksmenn íil félagslegs þankagangs. Þegar læknisþjónustan er slíkt leiðarljós fyrir ríka og fátæka, til að sinna þörfum mannlegs samfélags, ætlu allir viti bornir íslend- ingar að meta varðstöðu lækna um þessa tegund þjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.