Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 59

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 59
R É T T U R 2!)1 1. Hverjar cru þessar nýju aðferðir? Alyklun þriðja þings Aíríkuþjóðanna segir: „Nýlendukerfið helzt, þótt stjórnarfarslegt sjálfstæði þessara ungu landa sé að nafni til viðurkennt. Nú eru þau óbeint og lymskulega gerð að fórnardýrum erlendra yfirráða með pólitískum, efnahagslegum, þjóðfélagslegum eða tæknilegum hjálpartækjum“. Langt er síðan Lenin benti á, að nýlenduherrarnir geta komið fram valdbeitingu í skjóli málamynda stjórnarfarslegs sjálfstæðis: „Það ríður á að skýra sí og æ og afhjúpa fyrir vinnandi fólki i öllum löndum og einkum í vanþróuðum löndum þau svik sem heimsveldin hafa í frammi undir því yfirskini, að þau séu að stuðla að stjórnarfarslegu sjálfstæði með því að koma á fót rikjum sem eru í þjóðarbúskap, fjármálum og hernaðarlega algerlega háð þeim“. (Lenin, Draft Thesis of the National and Colonial Question, júní 1920). Lenin átti við „leppríkin“, en sjálfstæði þeirra var oftast diplo- matiskur tilbúningur. Þannig var um ríkin í Mið-Austurlöndum — Egyptland, írak og Jórdaníu — sem Bretar komu á fót eftir fyrri heimsstyrjöldina. Stjórnendur þeirra voru Bretum íæki til drottunar. Þessari gerð ríkja bregður einnig fyrir í öðrum hlut- um heims, en er ekki einkennandi fyrir þau ríki, sem nú eru að ná sjálfstæði sínu. Ekki er hægt að draga skýrar línur milli nýlendustefnu fyrr og nú né draga þær í dilka. Einkenni, sem nú eru algeng, mátti áður finna, eins heldur áfram nýlendustefna á gamla vísu. Engu að síð- ur er nýlendustefnan yfirleitt komin á nýtt stig um stjórnkœnsku og samsvarar betur lirynjandi nýlendudrottnun, þeim tírna, er meiri hluti fyrverandi nýlendna er orðinn sjálfstœð ríki. í ályktuninni frá þriðja þingi Afrikuþjóðanna eru dregnar nið- urstöður um hina nýju stefnu heimsvaldasinna í nýlenduinálum. Á þeim er þó sá megingalli, að kalda stríðið og kommúnistagrýlan er ekki talið með til aðaláróðursvopna heimsvaldasinna („Haldið ykkur frá kalda stríðinu“, „Haldið kalda stríðinu utan Afríku“ o. s. frv.) til að hræða þjóðfrelsishreyfingar þessara landa við sósíalisku löndin og gera þau um leið veikari og einangraðri, og þá ekki síður í því augnamiði að sundra samtökum þjóðfrelsis- aflanna. 011 nýlenduveldin hafa tekið upp nýjar aðferðir í nýlendumál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.