Réttur


Réttur - 01.09.1962, Síða 60

Réttur - 01.09.1962, Síða 60
252 R É T T U 1$ um, þótt nokkur munur sé á framkvæmdum, t. d. allólíkar hja Bret- um og Bandaríkjamönnum. Bandaríkin eru nú öflugasta heimsveldið og aðferðir þeirra eru fullmótaðar. Þau gera sér að reglu að fordæma nýlendustefnu Ev- rópuþjóðanna, svo að Jrau eigi auðveldara með, í skjóli þeirrar fordæmingar, að hreiðra um sig í fyrri nýlendum þessara ríkja. Þá gerist Vestur-Þýzkaland áræðnara urn yfirskinsbaráttu gegn ný- lendudrottnun í Afríku og Asíu. Bretland er mesta nýlenduveldi heims, þó það standi ekki eins traustum fótum og Bandaríkin, og brezkir heimsvaldasinnar hafa aðlagað nýlendustefnu sína nýjum aðstæðum; gamla „heimsveldið" heitir nú „samveldi". 2. Breytingar á Brezka heimsveldinu 1945—1961. Eftirfarandi tafla sýnir þær breytingar, sem orðið hafa á Brezka heimsveldinu eftir síðari heimsstyrjöldina: Ár Flatarm. íbúar í Flatarm. íbúar þús. ferm. millj. hundraösh. hundraðshl. Enska konungsríkið (United Kingdom) 1945 94 50 0.8 8.2 1961 94 52 0.8 7.2 „Hvítu“ samveldislöndin 1945 6.953 24 59.9 3.6 1961 6.953 30 63.7 4.2 Suður- og Suðveslur-Ajríka 1945 790 14 6.7 2.2 1961 — — — — Nýlendur 1945 3.832 537 32.6 86.2 1961 1.018 33 10.0 4.6 Sjáljstœð ríki 1945 — — — — 1961 2.814 606 25.5 84.0 Samtals 1945 11.669 625 100.0 100.0 1961 10.879 721 100.0 100.0

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.