Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 67

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 67
R E T T U R 259 útlendinga (t. d. Indland í 10 ár), auk þess ábyrgjast frjálsa sölu þeirra á venjulegu markacísverSi, svo erlend fjárfesting geti haldið áfram og breytzt í viðsjálli og gróðavænlegri fyrirtæki. (2) Nýjar fjárfestingar. Fjármagnsútflutningur er enn sem fyrr ein aðalaðferð heimsvaldasinna til að koma ár sinni fyrir borð í ófrjálsum löndum og tryggja sér yfirdrottnun. Arum saman not- færðu brezkir heimsvaldasinnar sér þennan „útflutning“ til að hylja raunverulegar staðreyndir. Nokkur hluti gróðans af eldri fjármagns- útflutningi fór í nýja fjárfestingu, en afgangurinn til heimsveldisins sem hreinn gróði. Þessi „eðlilegi“ fjármagnsútflulningur gerði Bretum fært að safna fjármagni í Indlandi og flestum öðrum ríkjum, sem nýlega liafa orðið sjálfstæð. Auk þess hafa upp á síðkastið opnazt nýjar leiðir fyrir bæði aukna einka- og ríkisfjárfestingu. Oft er um ríkislán að ræða eða sérstök lán með samningum um ,,efnahagslega“ eða „tæknilega samvinnu“, og allt þetta hlása heimsvaldasinnar út í áróðri sínum sem „aðstoð“ við vanþróuð lönd. I þessu eru Bandaríkin efst á hlaði. Vegna óstöð- ugs greiðslujafnaðar og minnkandi peningaforða verður Bretland að fara hægar í sakirnar. Þeir fylgjast samt með. Colombo-áætlunin, hin ýmsu „Development Corporations“ og „Þróun og framfarir“ hera því vitni. Orðið „aðstoð" í tungutaki heimsvaldasinna er notað til að tákna ýms allólík fyrirhrigði. Og með allskyns töluútreikningi reyna þeir að sanna, að „aðstoð“ þeirra sé meiri en sósíalisku ríkjanna. Orðið ,,aðstoð“ er látið ná yfir: (1) framlög í hernaðarlegum tilgangi — svo er um meginhlutann af „aðstoð“ Bandaríkjanna; (2) framlög til stuðnings gagnbyltingarstjórnum, svo sem Chiang Kai-shek, Ngo Diem eða Hussein Jórdaníukóngi, og er þá kallað hlægilegu nafni: „aðstoð“; (3) til hernaðarlega mikilvægra framkvæmda, svo sem vega, flugvalla o. s. frv., og er einnig kallað „efnahagsaðstoð“; (4) sérstök lán til að kaupa offramleiðsluvörur eru og kölluð „efnahags- aðstoð“; (5) opinber framlög til vega og samgangna sem ekki gefur hagnað en auðveldar verzlunarfjármagninu að hreiðra um sig í þessum löndum; (6) fjárfesting einkafjármagns í gróðraskyni; (7) raunveruleg efnahagsaðstoð til stuðnings sjálfstæðri efnahagsþróun í fyrrverandi nýlendum, einkum iðnvæðingu. Þessa aðstoð láta einkum sósíalisku ríkin í té, og það er fyrst nú hin síðari ár að heimsvaldasinnar hafa neyðzl til að sýna mjög lakmarkaða við- leitni í þessa átt, til þess að keppa við sósíalisku löndin. Bretar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.