Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 21

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 21
BJÖRN JÓNSSON: ATHUGAMR Á VINNUTÍMA VERKAFÓLKS Utn fjölda ára hefur verið' Ijóst að vinnutími verkafólks á íslandi er lengri en tíðkast í nokkru öðru landi, sem til menningarlanda er talið og miklum mun lengri en samrýmst getur eðlilegum heilsu- verndar- og menningarsjónarmiðum. Ráða hefur og mátt af líkum að hin síðari ár ha£i síður en svo verið um hata að ræða í þessum efnum og að fremur en hitt hafi vinnutíminn lengsl þegar á heildina er litið og frá eru skildir þeir landshlutar, þar sem atvinna liefur verið ófullnægjandi nú um skeið. Fram til þessa hefur þó skort áhyggilegar tölulegar upplýsingar urn vinnutíma verkafólks, þar sem engin af hagstofnunum þjóðar- innar hefur sinnt því brýna verkefni að koma upp stöðugri upplýs- ingasöfnun um laun verkafólks og vinnutíma, en slik „statistik" er víðast um lönd, svo sem á Norðurlöndum, lalin óhjákvæmileg og raunar grundvallaratriði vegna starfa og sambúðar hagsmunasam- laka verkafólks og atvinnurekenda. Fyrir 3 árum var samþykkt á Alþingi tillaga til þingsályktunar frá þingmönnum Alþýðuhandalagsins um kosningu milliþinganefndar, er hafa skyldi jaað hlutverk að annast rannsókn á vinnutíma verka- fólks og áhrifum hans á heilsufar og afköst og á hag atvinnurekstrar. Einnig var nefndinni falið að gera tillögur er miðað gætu að jrví að koma á 8 stunda vinnudegi. Flér verður ekki fjallað um störf Jsessarar nefndar að öðru en J)ví sem að upplýsingasöfnun liennar um vinnutímann lýtur, en nefndin hóf fljóllega gagnasöfnun um þetla efni og hélt þeim áfram Jsar Lil kjararannsóknanefnd tók við Jressu verkefni á s.l. ári. Kjararannsóknanefnd hefur nú nýlega birt helztu niðurstöður af framangreindum athugunum í fréttabréfi um störf sín og verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.