Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 38

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 38
246 R É T T U K í Einarsnesi, en var og um tíma bónda á Ánabrekku. Páll var mikill áhugamaður, ekki sízt um landbúnaðarmál, hafði jarðyrkjunáin- skeið á búi sínu á vorin, ritaði rnikið um búnaðarmál í blöð og tímarit og það, sem hann reit í „Rétt“ bar vott um trú á landið og þjóðina og flutti boðskap hans um ræktun lýðs og lands. Páll dó ungur 17. desember 1925. BENEDIKT BJARNARSON (síðar ritaður Björnsson) var fædd- ur 1879 að Bangastöðum á Tjörnesi. Iiann gekk á Möðruvallaskól- ann og var einn vetur í Lærða skólanum. Um tíma bjó hann búi í Garði í Kelduhverfi, en fiutti síðan til Húsavíkur. Benedikt var lengst ævinnar kennari og skólastjóri á Húsavík, vinsæll og vel látinn. Hann stofnaði unglingaskóla á Húsavík, sem bar hans persónulega brag. Var liann vel sóttur, líka af eldra fólki en nú tíðkast í slíkum skólum. Hafði Benedikt mikil áhrif til félags- legrar vakningar á umhverfi sitt allt, ekki sízt nemendur unglinga- skólans. Var þessi skóli hans fyrirrennari gagnfræðaskóla þar. Benedikt var skólastjóri unglingaskólans 1906 til 1940 og barna- skólans þar 1914 til 1940. Hann átti sæti í hreppsnefnd Húsavíkur 1912 til 1937, lengst af oddviti. Ilann reit bók um „Þjóðskipulag Islendinga“ 1928, gaf út smásögur undir dulnefninu Björn austræni, og þýddi m. a. „Eitur“ eftir Alexander Kielland. Benedikt skrifaði mikið í „Rétt,“ ekki sízt um ábúð og rétt eða réttleysi leiguliða, og barðist vel fyr.ir góðum málefnum, sem fékkst þokað áfram fyrir baráttu hans og annarra. BJARNI ÁSGEIRSSON, Knarrarnesi, var yngstur af ritnefndar- mönnum Réttar, aðeins 25 ára, er „Réttur“ hóf göngu sína, — fæddur 1. ágúst 1891 í Knarrarnesi á Mýrum. Ilann tók próf í Verzlunarskólanum í Reykjavík 1910 og í bændaskólanum á Hvann- eyri 1913 og var bóndi á Knarrarnesi, er Réttur var stofnaður. — Hann varð síðar þjóðkunnur stjórnmálamaður, þingmaður varð hann 1928, síðar ráðherra og sendiherra í Oslo. Hann var skáld gott. En úr ritstörfum við Rétt varð lítið hjá honum. En hann mun hafa verið með beztu foringjaefnum meðal yngri manna í sam- vinnuhreyfingunni, og því valinn með, enda hafði hann þá ritað allmikið í Skinfaxa. Er fram í sótti sleppir Þórólfur ritnefndarmönnum af titilblaði Réttar, en hins vegar koma ýmsir aðrir til aðstoðar, en eigi skal það rakið hér að sinni, — en vonandi rætt síðar í Rétti, því þessari grein nú er einbeitt að upprunanum. Það er greinilegt að skáld og listamenn hafa viljað að því stuðla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.