Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 42

Réttur - 01.11.1965, Page 42
250 RÉTTUR að minnsfa kosti, ef hagar þcss næðu yfir tvær heimsólfur. Eitt er víst svona leiðarmót er ekki lagsnauðasti leikurinn í landvörn sveit- anna. Þetta fólk verður seint þorparalýður, það hefur sungið sig saman við sveitina sína." Það ,þykir mér líkiegt að Þóróifi og félögum lians iiafi þótt lof Stephans G. betra en þúsund annarra. Og vissulega átti Réttur slíkt lof skihð, ekki sízt miðað við, hvernig hann fór úr hlaði. Að koma út yfir 200 blaðsíðna riti uin þjóðfélagsmál 1916 á Islandi er vissu- lega sögulegt afrek. Héi verður eigi rakin saga Réttar. Það er ekki tilgangur þessar- ar greinar, heldur aðeins ræða upphaf hans. Þa# varð hiutskipti ýmsra ungra manna, sem þá voru að vakna til meðvitundar um þjóðfélagsvandamál, að komast í samband v.ið Þórólf og félaga hans. Stefán Pétursson, nú þjóðskjalavörður, þýddi i Rétt greinar 1919 og 1920. Og eftir að þessir ungu menn fylktu sér um marxismann og tóku að starfa hér heima eftir 1924, varð framlag þeirra í ritgerðum til Réttar æ meira og mörkuðust árgangarnir 1924 og 1925 allmjög af þeim skrifum. Og síðar varð það að samningum við Þórólf að við tækjum við Rétti 1926. Önn- ur störf höfðu hlaðist á Þórólf, sem fyrr getur, og ef til vill hefur liann fundið á sér, að þau róttæku öfl sósíalismans, sem hann var kominn í snertingu við, myndu geta haldið áfram skyldri hugsjóna- haráttu og þeirri, er Réttur var helgaður í upphafi. En starf og saga Þórólfs og félaga hans, sem og Iléttar sérstak- lega, er það merkilegur þáttur í sögu íslenzkrar þjóðfélagsharáttu, að þess þarf að minnast meir og betur en gert hefur ver.ið. Er Rétti þökk að því að þeir, sem betur vita um uppruna hans og sögu, skrifi um það og sérstakiega um hinn merka brautryðjanda og ritstjóra hans, Þórólf í Baldursheimi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.