Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 52

Réttur - 01.11.1965, Side 52
260 RÉTTUR Ráðstefnan telur, að ef viðunanlegtir árangur næst í viðræðum við ríkisstjórnina varðandi þau almennu hagsmunamál, sem ráðstefna ASI lagði helzt áherzlu á og ef einnig næðist viðunandi samkomulag við vinnuveitendur um þær breytingar á samningum, sem að framan grein- ir (15 atriðin), væri unnt fyrir verkalýðsfélögin að sætta sig við 12— 15% beina kauphækkun. Ráðstefnan telur, að vegna atvinnulegrar sérstöðu sé nauðsynlegt, að verkalýðsfélögin norðanlands og austan hafi samstöðu í komandi samningum með líkum hætti og á sl. ári, enda fari samningagerðin fram í sem nánustu samráði og samstarfi við Verkamannasambandið og 14 manna nefnd Aiþýðusambandsins ....“ Ráðstefnan á Akureyri gerði einnig ítarlega ályktun um atvinnu- mál á Norðurlandi, en svo sem kunnugt er, hefur atvinnuástandið þar verið með þeim hætti, sökum brests á sjávarafla fyrst og fremst, að heita má, að við landauðn liggi í öllum sjávarþorpum allt frá Horni til Langaness, verði ekki bót á ráðin. Kröfur félaganna. Félögin um land allt sögðu nú upp samningum hvert af öðru og sum, t. d. Dagsbrún í Reykjavík, höfðu þegar í febrúar samþykkt uppsögn. Um kröfugerð frekari en fram kemur í ályktun ráðstefnu Alþýðusambandsins, og öll félög gerðu að sínum kröfum, heyrðist lítið frá félögum annars staðar á landinu. Þegar samninganefnd verkalýðsfélaganna á Norður- og Austurlandi mætti svo til fyrsta fundar með atvinnurekendum upp úr miðjum maí, var ekki kunn- ugt, að nein önnur félög hefðu fullmótað kröfur sínar eða sent þær viðsemjendum sínum. Deilu félaganna fyrir norðan og austan var þegar á fyrsta fundi visað til sáttasemjara og fóru allir samningar þeirra félaga eftir það fram hér í Reykjavík. Um líkt leyti og þeir samningar hófust, lögðu félögin í Reykjavík og Hafnarfirði fram fyllri kröfur, og fé- iögin í Árnessýslu um svipað leyti. Það var sameiginleg krafa allra félaga, að vinnuvikan yrði stytt úr 48 klst. í 44 klst., aftur yrði tekin upp reglan um að greiða 100% álag fyrir næturr og helgidagavinnu og orlof yrði 24 dagar og 8% af launum. Félögin á Norður- og Austurlandi og félögin í Arnes- sýslu lögðu fram kröfu um 12% grunnkaupshækkun en félögin 1 Reykjavík og Hafnarfirði geymdu sér til síðari tíma að leggja fram kröfu um prósenttölu kauphækkunar, aftur á móti kröfðust þau verulegra kauphækkana eftir starfsaldri, þannig, að kaup hækkaði eftir 1 árs, 3ja ára, 6 ára og 10 ára starf í sömu starfsgrein, 5%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.