Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 60

Réttur - 01.11.1965, Síða 60
268 RETTUR stefnu, að verkamenn skuli settir skör lægra hvað laun og hlunnindi snertir en aðrar þjóðfélagsstéttir. Þá er og lenging á greiðsluskyldu atvinnurekenda í veikinda- og slysatilfellum stórt skref í þá átt að skapa daglaunafólki einnig í þeim efnum nokkurt jafnrétti á við annað vinnandi fólk. Mikilvægt er í þessu sambandi að svo er kveðið á, að um greiðslur í þessum efnum skuli að öllu leyti fylgt sömu reglum og lögin, sem til er vísað, kveða á um. Framangreind þrjú meginatriði samninganna eru öll með þeim hætti, að ekki er eins auðvelt að gera þau að engu heldur en t. d. tilsvarandi beinar kauphækkan.ir, þau eru með öðrum orðum varan- Iegri. Og það eru einmitt þessi meginatriði samninganna, sem liggja til grundvallar því áliti höfundar þessara lína, að þessir samningar séu í röð merkari samninga verkalýðshreyfingarinnar. Þá er og þess að geta, eins og raunar kemur fram áður, að hér er um að ræða kjaraatriði, sem margar stéttir höfðu fyrir og verður því stórum mun erfiðara að velta af fullum þunga út í verðlagið en ella. Meiri Iíkur eru sem sé til þess, að kjarabætur samnings þessa verði varan- legri en oft endranær. Hér verða ekki raktar einstakar taxtabreytingar, en ýmsar þeirra eru mikilvægar. Heldur ekki ýmsir sérsamningar, en í þeim mörgum hverjum, hefur náðst umtalsverður árangur. Freistandi væri að rekja að nokkru ýmis ákvæði samninganna, sem óhreyfð voru og það fáránlega og furðulega misræmi, sem þannig skapaðist, en það yrði til muna of langt mál. Dæmi um þetta er að samið var um allt að 15 ára starfsaldurshækkanir fyrir bíl- stjóra hjá olíufélögum og að auki verulega kauphækkun, en ger- samlega þvertekið fyrir samsvarand,i breytingar hjá nokkrum öðr- um bifreiðastjórum!!! Hverju þjónar svona vitleysa? Hvers vegna Ieggja forsvarsmenn atvinnurekenda svo mikið upp úr að hafa slikar endileysur í samningum? Tæplega í þeim tilgangi að gera samninga varanlega. Sú þröngsýni sem hér liggur að baki kemur engum frekar i koll en atvinnurekendum sjálfum. Af slíkum endileysum er nokkuð í samningnum, endileysum sem Vinnuveitendasambandið hélt í dauðahaldi og hótaði að stöðva alla samningsgerð frekar en að slétta hnökrana. Ríkisstjórn og atvinnurekendur ósammóla? Forsvarsmenn atvinnurekenda fóru ekki dult með, að þeir töldu sig hafa orðið að ganga að dýrum samningum þann 9. júlí, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.