Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 64

Réttur - 01.11.1965, Side 64
272 RÉTTUR væri æskilegt að gera. Bein fyrirheit eða loforð um framkvæmdir eru ekki umfram það, að gerð verði tilraun til að flytja síld af fjarlægum miðum til 9Öltunar á Norðurlandi. Var togarinn Þor- steinn Þorskabítur útbúinn til að annast slíka flutninga og mun sú tilraun hafa sýnt, að fullkomlega er framkvæmanlegt, — bvað geymsluþol síldarinnar snertir, ef vandlega er um búið, að flytja hana langa leið ísaða til söltunar og frystingar. Ekki verður annað sagt, en að það sé undarleg stjórn mála hjá ríkisstjórn, að horfa á það án minnstu tilburða til úrbóta, að at- vinnumál heils landsfjórðungs fari í þvílíkt kaldakol af orsökum, sem engum verður um kennt, að til landauðnar horfi, og verkalýðs- samtökin telji sér óhjákvæmilegt að taka málið upp við gerð al- mennra samninga um kaup og kjör verkafólks. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar varðandi atvinnumálin á Norður- landi verður tæpast valdandi mikilla þáttaskila í þeim efnum, en þó skiptir mestu hversu á málum verður haldið og vissulega gæti árangur orðið mik.il! ef meiri hluti þess, sem er á minnst yrði að veruleika. Yfirlýsing um húsnæðismól. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um húsnæðismál var samin af nefnd, sem í áttu sæti af hálfu Alþýðusambandsins Hannibal Valde- marsson forseti þess, Guðmundur J. Guðmundsson og Óskar Hall- grímsson og af hálfu ríkisstjórnarinnar Jóhannes Nordal, Eggert G. Þorsteinsson og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Því er lýst yfir að haf.izt verði handa um byggingu hagkvæmra íbúða fyrir láglaunafólk og verði í því skyni byggðar 250 íbúðir árlega á árunum 1966—1970. Bygging þessara íbúða verði boðin út og á þann hátt m. a. tryggt, að sem hagkvæmust vinnubrögð verði viðhöfð, ennfremur að við gerð þessara íbúða verði fjöldaframleiðsla nýtt svo sem frekast er kostur og á þennan veg og með ýmsum öðrum hætti reynt að stór- lækka byggingarkostnað. Veitt verði lán til a. m. k. 33 ára fyrir 80% af kostnaðarverði íbúðanna, en 20% kostnaðarverðsins verði greidd þannig, að árið áður en eigandi flytur inn greiðir hann 5% og síðan 5% á ári í næstu 3 ár. Fyrst þegar þessari greiðslu er lokið, hefst greiðsla vaxta og afborgana af h.inum lánunum. Gert er ráð fyrir að Reykjavíkurborg fái til ráðstöfunar 50 af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.