Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 92

Réttur - 01.11.1965, Síða 92
AZIZ A L HAJJ : Hugprýði þeirra lýsir veginn til sigurs í júlí 1963 komust þrír hraustir baráttumenn íyrir málstað fólks- ins í Irak í hendurnar á böðlum íasismans. Allir eiga þeir sér svipaða sögu. Þeir voru meðlimir í Kommún- istaflokki Iraks og höfðu skipulagt og háð öfluga neðanjarðarbar- áttu við ótrúlega erfið skilyrði. Nöfn þessara þriggja kommúnista eru vel þekkt í Irak. I byltingarhreyfingunni voru þeir kunnir fyrir baráttu sína gegn ógnarstjórn Nuri Said og hinna nýlendusinnuðu húsbænda hans, gegn einræði Kassems og gegn hinni íhaldssömu stjórn Arefs. Þeir voru teknir höndum í febr. 1963, þegar blóð þús- unda kommúnista og annarra lýðræðissinna flaut á götum Bagdað. JarnaL Al-Haidari var fæddur 1926 í Arb.il, lítilli borg í Kúrdistan. Sem unglingur tók hann þátt í baráttu hinna kúrdisku samlanda sinna fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóðar sinnar og lýðræði í Irak. Hann var oft tekinn höndum meðan hann stundaði nám í kennara- skóla. Arið 1946 gekk hann í kommúnistaflokkinn og tók sama ár þátt í fjöldamótmælum í Bagdað gegn yfirráðum heimsvaldasinna, fyrir lýðræði og bættum lífskjörum. Ári seinna, þegar fjöldahandtökur kommúnista og annarra lýð- ræðissinna liófust var hann dæmdur í 15 ára þrælkunarvinnu og sendur í Nugret-al-Salam fangelsið, sem er þekkt undir nafninu „Kastali dauðans“. Þaðan var hann fluttur ásamt nokkrum öðrum föngum eftir 22 daga hungurverkfall til Bagdað fangelsisins, en þaðan slapp hann. Al-Haidari vann að undirbúningi byltingarinnar 14. júlí 1958 og varð vitni að sigri hennar. Hann var óþreytandi við að fram- fylgja áætlunum byltingarinnar og krafðist skjótrar lausnar á vandamáli Kúrda. Eftir að formaður fiokksins, Salaam Adel,*) og *) Um Salaain Adel má lesa í 1. liefti þessa árgangs grein eftir ekkju hans, Tamina Adel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.