Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 104

Réttur - 01.11.1965, Page 104
312 R É T T U R áherzlu á það allir sem einn, að það yrði að stemma stigu v.ið ný- nazismanum og fyrirbyggja að slík hryllileg pólitísk morð að yfir- lögðu ráði endurtækju sig. Reinholt Knoll, kaþólskur stúdent, sagði: „Með lífi sínu og dauða hefur Ernst Kirchweger sannað okkur að stefna sem við héldum að væri grafin og úr sögunni kemur hatram- lega upp á yfirborðið allt i einu, og hefur þó sýnilega verið að grafa um sig í lengri tíma.“ Fjöldafundir voru haldnir um land allt. Allsstaðar var hvatt til einingar allra föðurlandsvina til baráttu gegn fasismanum. Jafnvel auðvaldsblöð vöruðu við hættunni, það mætti ekki sjá í gegnum fingur með fasistum, og lögðu áherzlu á að vísa þeim á dyr. A fjöldafundinum í Vín talaði Friedl Fiirnberg, framkvæmda- stjóri miðstjórnar Kommúnistaflokks Austurríkis. Bar hann til haka andkommúniskar staðhæfingar Klaus kanslara um að komm- únistar væru óvinir lýðræðisins. „. . . Klaus ætti að hugsa sig tvisvar um áður en hann leiðir hörmungar yfir þjóð vora með því að fullyrða að báðir séu sekir. Allir hugsandi menn hljóta að sjá að sósíalistar, kaþólskir, óflokksbundnir og kommúnistar gerðu rétt í að efna til sameiginlegrar göngu gegn fasismahættunni. Samein- aðir verðum vér að fyrirbyggja nýjar fórn.ir. Aðeins samstaða allra lýðræðisafla getur fyrirbyggt að sams konar glæpir endurtaki sig, aðeins eining getur stemmt stigu fyrir nýfasismanum. Því aðeins geta ásannast orð Ernst Kirchwegers er hann lalaði eftir frelsun lands vors 1945: „Loks hefur verið gerður endi á þessu um alla framtíð. Aldrei framar mun verða fasismi í Austurríki“.“ ... íAi. '.t-1 ‘;I -,ó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.