Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 110

Réttur - 01.11.1965, Side 110
318 RETTUR er flokka list í „múg“ list og „æðri“ list eftir miðlunartækjum og tegund. í framvindu menningarinnar bæði tileinkar listin sér og miðlar margs konar listrænum og fagurfræðilegum þörfum. Hin hefð- bundna fiokkun í tegundir sniðgengur þessar verkanir yfirleitt. Akademísk rit, sem safna ryki í bókahillum fornsala, eru ósjald- an kölluð „æðri“ list, en augunum er lokað fyr.ir því, hvernig kvikmyndagerð hefur umbreytzt úr afþreyingu í list, hvernig nútíma „grotesque“ er afsprengur trúðleika og „Science-Fiction“ verður að bókmenntum, sem varpa ljósi á þróunarleiðir mannkynsins. Skemmtilist getur verið list í orðsins sönnu merkingu, tjáning á sköpunargleði og hugmyndadirfð, eða blekking og dagdraumar. (Gramsci). Þá getur sjónvarp allt eins og ekki síður verið svefn- þorn — sem það oft er — eins og list er miðlar þekkingu og fegurð. Fjölmiðlunartækin eru ekki sjálft vandamálið, enda þótt iðnvæð- ing listarinnar vinni í þá átt að staðla liana. Ekki heldur tízkustefn- ur. Spurningin er hvort Listin höfði til þeirra framfaraþátta í sam- félaginu sem í firrtum auðvaldsheimi nútímans er eina tryggingin fyrir framþróun mannkynsins og manngildis manna. Hvort hún hvetur þessi öfl eða samsamar sig ástandinu og undirgengst kröfur stofnana um samræmingu og stefnuleysi. List, sem vanmetur almenning og sér í honum eingöngu neytanda en ekki virkan meðhöfund, list sem missir sjónar á takmarkinu og verður tæki ólistrænna augnamiða skaðar þjóðfélagið. Þetta þarf ekki að vera svona. William Faulkner segir, að jafnvel í Ameríku sé listamaðurinn notaður í Hollywood, en hann geti einnig notað sér Hollywood ef hann veit hvað hann vill. Vegna einokunar á flestum fjölmiðlunartækjum er þjóðfélags- legt eftirlit með þeim brýn pólitísk nauðsýn sem lýðræðisöfl auðvaldsríkjanna þurfa einkum að fást við. Þar erum vér sammála kommún.istunum í þessum löndum sem benda á, að enda þótt fjöl- miðlunartækin séu einokuð þá geti þau og eigi að efla lýðræði í almennu lífi. Einkum er áríðandi þátttaka almennings i eftirliti með sjónvarpi. Það er alkunna hve vinsæll þátturinn TWTW (Thé Week That Was) varð í brezka sjónvarpinu, en höfundar hans gerðu úr honum skelegga þjóðfélagsádeilu. Þá má einnig benda á írjálslynda kvikmyndastjóra sem sköpuðu lýðræðislega hefð í franskri og ítalskri kvikmyndalist. Eðli borgaralegrar menningarþróunar á vorum dögum ákvarð- ast mikið til af styrkleikahlutföllum í þjóðfélaginu, styrk lýðræðis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.