Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 112

Réttur - 01.11.1965, Side 112
320 RÉTTUR ingu Zrzavýs. Heildarupplag bókmennta- og menningartímarita er komið yfir hálfa milljón. í þessu sambandi er sjálfsagt að benda á hinn mikla skerf lista- manna, rithöfunda og skálda, sem aldrei hafa skorazt undan að koma fram á vinnustöðvum fyrir verkafólk, og i félagsheimilum fyrir ungt fóik. Sambandið milli almennings og listar hvílir á eðl.i- legri grundvelli en áður. Þrátt fyrir margs konar misskilning vegna ónógrar menntunar almennings hefur þetta samstarf verkað á eðli listarinnar sjálfrar og þau vandamál sem upp hafa komið. En dreif.ing menningarinnar leysir ekki allan vanda eða mót- setningar, eða brúar bilið milli almennings og menningar. Hún fullnægir fyrst og fremst þörfum á ákveðnu stigi, sem í mörgu falli ákvarðast af fábrotinni vinnu er krefst engrar menningarlegrar forsendu og vinnu þar sem menning.in leikur annars flokks hlut- verk (skemmtanalíf o. s. frv.). Hinn þátturinn er flóknari. Hann fjallar um úrlausn mótsetn- ingarinnar milli almennings og listar og snertir stöðu og hlutverk menningarinnar í lífi manna. Þar er meginatriðið að mótsetning- in milli vinnu og andlegra hæfileika fellur úr gildi. Aðeins með skapandi lífi í framleiðslu sem þjóðfélagsmólum hættir maðurinn að vera spegill umhverfisins og verður óaðskiljanlegur þóttur alls lífs. BRECHT sagði: „Kunnátta er grundvöllur listarinnar. kunnátta til verka. Sá sem dáir list, dáist að vinnu, vel gerðri og heppnaðr.i vinnu. Og til þess að dózt að þessari vinnu verður að kunna nokk- ur skil á henni og geta notið hennar sem listar.“ Til þess að greina á milli og meta og gleypa ekki aðeins listina sem dægradvöl, verður maður að öðlast hæfileika til að tileinka sér hana. Hér ríður á að finna leiðir til virkrar þátttöku í listinni og náinnar snertingar við sköpunarmátt hennar. Þar í er fólgin lausn mótsetningarinnar sem vér töluðum um í upphafi þessarar greinar, misræmið milli mögu- leikanna að njóta listarinnar og hinna raunverulega menningarþarfa. Eftir stríðið hefur fjölgað í þeim hóp sem sækist eftir góðum verkum tékkneskra og slovakiskra rithöfunda, listamanna og leik- stjóra. Kröfurnar til listaverka hafa einnig breytzt mikið. En það má ekki einskorða sig við þessa hlið vandamálsins og sniðganga margbreytileik þess og mótsagnakennt eðli. Mótsetningin milli listar og almennings kemur skýrast fram í eftirspurninni, og framan af tilfinnanlegast í sambandi við dreif- ingu kvikmynda. Arum saman nutu þær kvikmyndir mestrar að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.