Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 123

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 123
331 R É T T U R hluti [icssarar þjóðar sokkið niður í svipað siðferðilegt forað og Hitlers- fasisminn leiddi meirihluta þýzku þjóðarinnar í. Frú Ruth hefur sjálf fengið að kenna á hinum sérstæðu andlegu pyndingaraðferðum fasistastjórnar- innar í Suður-Afríku: 117 tlaga ein- angruðu varðhaldi og ritað um það bók, sem nýlega kom út hjá Penguin Books í London: 117 days (kostar 3 sh. 6 d.). — Það er nauðsynlegt fyrir alla, sem láta sig frelsi og réttlæti nokkru skipta að kynna sér þessar bækur. Næsta grein er um atbur'dina í Algier. Þá ritar Sol Dubula um þróunina í Kenya og A. Langa um hina merkilegu þróun þjóðfélagsmála í Tanzaníu undir forystu forseta landsins Nyerere. Z. Nlcosi ritar um „Fischer-réttar- höldin," sem hófust í Johannesburg 16. nóv. 1964 gegn fjórtán frelsissinn- um, er voru dæmdir um miðjan apríl 1965 í þungar fangelsisvistir, eftir að liafa staðist pyndingar yfirvaldanna. Þá eru fregnir frá baráttunni í hin- um ýmsu löndum Afríku, minningar- grein um I. T. A. Wallace-Johnson, einn af forystumönnum frelsishreyf- ingarinnar í Nigeriu, -— ýmsar fróð- legar greinar um Angola o. fl. rit- fregnir o. fl. o. fl. The African Communist kcrnur út fjórum sinnum á ári, kostar 6 shillings eða 1 dollar á ári, fæst frá Ellis Bowles, 52 Palmerston Road, London S W 14. Ronald Segal: AFRICAN PRO- FILES. Penguin African Library. 1963. Hin kunna hrezka bókaútgáfa Penguin hóf fyirr nokkru útgáfu á sérstökum bókaflokki um þá Afríku, sein nú cr að slíta af sér fjötrana. Til að stjórna þessari deild var valinn Ronald Scgal. Hann var fæddur í Höfðaborg 1932 og gekk ú háskóla þar og í Cambridge (Trinity College). 1956 fór liann til Suður-Afríku og hóf útgáfu tímaritsins „Africa South“ og var það andsnúið kynþáttalöggjöfinni. Sakir haráttu sinnar var honum 1959 hönnnð öll pólitísk starfsemi í fimm ár, liann var sviptur vegahréfi, eignum lians rænt, og afturhaldsfélög ógnuðu lííi hans og fjölskyldu lians. Eftir að liafa ritað pólitískt háðrit „Tokolosh“ 1960, varð hann, skömmu eftir múg- morðin í Sharpeville að flýja til Becli- uanalands og þaðan komst liann með hjálp indversku stjórnarinnar til I.ondon. Þar gefur liann út tímaritið „Africa South in Exile“ og er virkur í frelsisbaráttu fólksins í Siiður-Afnku. 1963 kom út Into Exile (í útlegð), sjálfsævisaga hans. í „African ProfUes" gefur liann vel ritaða og fróðlega lýsingu á helztu ríkjum liinnar nýjn Afríku og helztu forystuinönnum þeirra. Er hókin um 400 bls. og mjög gagnleg ölluin þeim, scm vilja fylgjast með í því hvað' er að gerast í þeirri heimsálfu, sem nú er að rísa upp úr þeirri aldakúgun og niðurlægingti, sem auðdrottnar Evr- ópu lciildu yfir hana með þrælaveið- iim og nýlendukúgiin. A þessu ári, 1965, gaf Ronald Segal svo út nýja hók „Thc Crisis of India“ (Kreppa Indlands). llafði hann farið til Indlands á vegum Penguin-útgáf- unnar til þess að safna efni til þessa rits. Skoðanir lians eru mjög sjálf- stæðar og lianii álítur lndland á helj- arþröm. Það er fróðlegt fyrir þá, sem aðstöðu liafa til þess, að kynna sér öhlutdrægt mat hans á vandamálum liessarar fjölmennu þjóðar, sem stend- ur nú á krossgötum, — en miklu skiptir fyrir mannkyn allt, liver þróun þar verður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.