Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 125

Réttur - 01.11.1965, Síða 125
RÉTTUR 333 í Senegal og Marokko, en þar ríkir harðstjórn og nýlendukúgun i nýrri mynd. Zisis Zograjos, einn af forystumönn- um gríska Kommúnistaflokksins, rit- ar um lýðræðishreyfinguna í Grikk- iandi og hlutverk Kommúnistaflokks- ins. Alberto Gualán, meðlimur í mið- stjórn Kommúnistaflokksins í E1 Salvador, ritar grein um hetjulega baráttu þess flokks í tilefni 35 ára afmælis flokksins. Þá eru fluttar fréttagreinar um baráttuna í Nicaragua, Luxemburg, — en þar vann Kommúnistaflokkur- inn mikinn kosningasigur 1964, fékk 12% allra atkvæða móti 8,9 árið 1959, — írlandi og frá írak. Þá er eftir- tektarverð skýsla um útbreiðsluna á bókmenntum marxismans í Argentínu. Þá konia frásagnir af baráttunni gegn harðstjórn auðvalds og aftur- halds: frá aðstoð franska Kommún- istaflokksins við verklýðsflokkana á Spáni, Martinique og öðrum fyrri frönskum nýlendum, og víðar. Þá er lýst ógnarstjórninni i Venezuela, og hinum nýju ofsóknum, sem skollið hafa á í íran, — en gegn þeim of- sóknum hefur risið mikil mótmæla- alda, m. a. á meðal þeirra 20000 stúd- enta íranskra, sem nema utan Persíu. 1 Englandi hefur Bertrand Russell forustu þeirrar nefndar, er berst gegn þessu ofsóknaræði keisarastjórnar- innar. Þá eru ritfregnir: Um bók Dr. Kwame Nkrumah, forseta Ghana, „Conciencism", — um bók Wilfred Burchett: „Vietnam. Inside Story of the Guerilla War“ og að lokum bók um Argentínu eftir þarlendan rithöf- und, Benito Marianetti. í sérstakri viðbót er haldið áfram þjóðfélagslegum rannsóknum á nýt- ingu fristunda (sosialisminn og fri- stundir). WORLD MARXIST REVIEW. 7. hefti, 1965. Prag. Forystugrein ristjórnarinnar heitir „Hindrum heimsstríð," eftir þá Nor- man Freed, meðlim miðstjórnar Kommúnistaflokks Kanada, og Kjeld Osterling, danskan blaðamann. Istvan Szirmai, einn af riturum ung- verska Verkamannaflokksins, ritar um kenningar og stjórnarstefnu flokksins. Stanislaw Kuzinski, varamaður í miðstjórn pólska Verkamannaflokks- ins, ritar grein, er nefnist: „Um efna- hagsleg viðskipti sósíalistiskra ríkja og auðvaldsríkja.“ Ib Nörlund, ritari hjá miðstjórn Kommúnistaflokks Danmerkur, og Alexander Weber, sovézkur blaða- maður, rita um „ýms mál stéttabar- áttunnar í auðvaldslöndunum." Libero Pierantozzi, ítalskur rithöf- undur, skrifar um „Kenningar Vati- kansins um þjóðfélagsmál og 20. öldin." Jiri Zuzánek, tékkneskur blaðamað- ur, skrifar mjög eftirtektarverða grein um „menninguna og alþýðuna," sem birtist í útdrætti hér i „Rétti.“ Suharjo, blaðamaður frá Indonesiu, skrifar um Kommúnistaflokkinn þar í landi, sem er eins og lesendum Rétt- ar er kunnugt, voldugasti flokkur landsins, og bændastéttina, ýtarleg og góð grein. Þá kemur grein um endurbótalög- gjöf varðandi landbúnaðinn og bænd- ur í Egyptalandi, Sýrlandi og írak. Ritstjórn tímaritsins hélt fund með ýmsum fulltrúum flokkanna víða um heim um hlutverk kominúnistaflokk- anna í ýmsum háþróuðum auðvalds- löndum og birtir frásagnar frá þeim og viðræðum þar. Þá eru fregnir af fundi ýmissa vest- rænna kommúnistaflokka í Briissel 1.—3. júní 1965 og frásögn af 19. flokksþingi kommúnistaflokks Aust-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.