Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 46

Réttur - 01.01.1966, Síða 46
46 RÉTTUR Gr. 4. Arsgjald í félagið er tvær krónur, er greiðist þannig: fyrri lielmingurinn fyrir 1. Maí, hinn síðari fyrir 1. Október, og eru þeir eigi réttir félagar, er eigi borga í tæka tíð. Gr. 5. Félagið ætlar að vinna aS hugsjón sinni meS því aS halda fundi og fyrir- lestra, útvega útlendar bækur og gefa út rit um málefniS. Ennfremur meS því aS taka sem pólitískur flokkur þátt í sveita- og landsmálum og aS öSru leiti starfa aS því, sem aS gagni má verSa, í anda stefnuskránnar. Gr. 6. I stjórn félagsins eru 5 menn: formaður, varaformaður, gjaldkeri og tveir aðrir; skulu þeir kosnir á aSalfundi meS leynilegum kosningum, sem hér segir: fyrst formaSur, þá gjaldkeri, síSan hinir þrír, og velur stjórnin cinn þeirra til þess aS vera varaformann. Varamenn í stjórnina, eru þeir tveir meSal þeirra, er eigi ná kosningu, er flest atkvæði fá. Gr. 7. Stjórnin annast framkvæmdir þeirra félagsmála, sem eigi eru falin sér- stökum nefndum með fundarsamþyktmn. FormaSur stýrir fundum eða skipar annan mann til þess. Gjaldkeri tekur við gjöldum í félagssjóð, og geldur reikn- inga til félagsins, er séu áður samþykktir meS undirskrift formanns. Hann heldur bók yfir tekjur og gjöld félagsins, og leggur fram ársreikning á aðal- fundi, er sé áður endurskoðaðiir af tveimur ]iar til kvöddum mönnum. Stjórnin sér um að haldin sé gjörðabók, sem ritaðar séu í fundarsamþykktir og annað, er nauðsyn þykir að bóka. Gr. 8. Fundi skal halda minst einusinni í mánuði að vetrinum, en annars svo oft stjórnin álítur þess þörf, eða þegar minst 10 menn æskja þess skriflega. Aðal- fund skal halda í Janúarinánuði ár hvert. Gr. 9. A fundum ræður afl atkvæða, einnig um inntöku í félagið. Til fjárveitinga Jiarf þó % greiddra atkvæða. Fundur er lögmætur þá 10 félagsmenn eru mættir, og skal fundum stjórnað eftir almennum fundarsköpum. Gr. 10. Vinni einhver á móti stefnuskránni, má með fundarsamþykkt gera hann rækan úr félaginu, sé meirihluti félagsmanna með því. Gr. 11. Lögum þessum má breyta á aðalfundi. ViSaukaskýringar við þau gerast með fundarsamþyktum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.