Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 78

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 78
78 RÉTTUR þrek vort þrjóti“ eftir 30 ára stríð — og „tómir pennar“ auðvalds- ins farnir að hlakka yfir því að tímabil hinna „rauðu penna“ sé loksins liðið, — þá hellast yfir þá allar ádeilubókmenntir ársins 1965 eins og stórhríðarhret (Jakobína: „Dægurvísa", Jóhannes Helg.i: „Svört messa“, Ingimar Erlendur: „Borgarlíf“, Erlingur Hall- dórsson: „Minkarnir“, Björn Bjarman: „I heiðinni“, Jón frá Pálm- holti: ,,Orgelsmiðjan“). Það er þó jafnt sósíalistiskri verklýðshreyf- ingu Islands sem og ýmsum þessara skálda sjálfum alvarlegt íhug- unarefni að tengslin þarna á milli eru nú miklu lausari en fyrr. En vanti þau andlegu tengsl getur orsökin verið sú að verklýðshreyf- inguna skorti sitt háa ris, en afleiðingin sú að skáldin skorti útsýn og takmark, sem gæðir baráttu þeirra og ádeilu hugsjónakrafti er lyfti þjóð þeirra til sköpunar betra mannfélags en þess, er þau deildu á. Fyr.ir verklýðsflokkana er þessi þróun öll hin lærdómsríkasta. Sósíalistaflokkurinn og ýmsir beztu forvígismenn hans hafa lengst af verið í hinum nánustu tengslum við hina róttæku hreyfingu skáld- anna og hlotið frá þeim hinar dýrmætustu hvatningar til baráttu sinnar. Alþýðuflokkurinn átti eftir 1930 nokkur skáld, svo sem Sigurð Einarsson og Guðmund Hagalín. Slík skáld eru oft næmari á vissa strauma í þjóðfélaginu en aðrir menn. Báðir þessir hafa lent á „höfuðbólinu", — eins og hinn síðari kvað hafa orðað það — er þeir fundu undanlátssemi við yfirstéttina yfirgnæfa þann baráttu- anda sem enn skóp Sigurði Einarssyni máttinn til að yrkja sitt snjall- asta ljóð „Sordavala“ 1930. Fyrir alla verklýðs- og starfsmannahreyfinguna er margt að at- huga á þessu mikla, viðkvæma en þýðingarmikla sviði. Kynslóða- skiptin, sem nú eru að verða, skapa ný vandamál. Bókmenntirnar voru það, sem mestu réði um andlega afstöðu þeirrar kynslóðar, sem skóp ísland nútímans. Sú kynslóð, sem nú kemur fram á sjónar- svið sögunnar, er alin upp v.ið kvikmyndir, útvarp, myndablöð, sjón- varp og leikhús mun einnig verða henni enn þýðingarmeira en fyrri kynslóð. Sósíalistisk verklýðshreyfing og þjóðfrelsishreyfingin á íslandi þarf því á nýjum fjölmiðlunartækjum að halda til v.iðbótar við þau eldri, á nýjum djörfum aðferðum og listtúlkun við hlið hinna fyrri. Hið nýja þjóðfélag voldugrar tækni, vinnuþrældóms og tiltölu- legrar velmegunar allmargra, skapar ný vandamál ekki sízt andlegs og sálfræðilegs eðlis, krefst enn sterkari áhrífatækja og túlkana, til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.